Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
   lau 20. október 2018 18:41
Sigurður Eyjólfur Sigurjónsson
Spánn: Atletico tókst ekki að komast á toppinn
Mynd: Getty Images
Fjórir leikir voru á dagskrá spænsku úrvalsdeildarinnar í dag og þremur þeirra er nú þegar lokið en Barcelona og Sevilla mætast í lokaleik dagsins.

Í fyrsta leik dagsins sigraði Levante, Real Madrid óvænt á heimavelli 1-2. Nágrannar Real Madrid áttu einnig leik í dag og honum er ný lokið en þar var niðurstaðan 1-1 jafntefli, Atletico Madrid hefði getað með sigri komist á topp spænsku úrvalsdeildinnar.

Tímabilið hjá Valencia hefur ekki byrjað vel, þeir hafa unnið aðeins einn deildarleik á tímabilinu, en þeir mættu í dag Leganes þar sem niðurstaðan var 1-1 jafntefli.

Valencia er nú með tíu stig í 12. sæti spænsku úrvalsdeildarinnar en Leganes er í verri málum, með átta stig, einu stigi frá fallsæti í 17. sæti deildarinnar.

Villarreal 1 - 1 Atletico Madrid
0-1 Filipe Luis ('51 )
1-1 Mario Gaspar ('65 )

Valencia 1 - 1 Leganes
0-1 Gerard Gumbau ('63 , víti)
1-1 Jose Gaya ('85 )
Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Real Madrid 32 25 6 1 70 22 +48 81
2 Barcelona 32 21 7 4 64 37 +27 70
3 Girona 32 21 5 6 67 40 +27 68
4 Atletico Madrid 32 19 4 9 59 38 +21 61
5 Athletic 32 16 10 6 52 30 +22 58
6 Real Sociedad 32 13 12 7 46 34 +12 51
7 Betis 32 12 12 8 40 38 +2 48
8 Valencia 32 13 8 11 35 34 +1 47
9 Villarreal 32 11 9 12 51 55 -4 42
10 Getafe 32 9 13 10 38 44 -6 40
11 Osasuna 32 11 6 15 37 46 -9 39
12 Sevilla 32 9 10 13 41 45 -4 37
13 Las Palmas 32 10 7 15 30 39 -9 37
14 Alaves 32 9 8 15 28 38 -10 35
15 Vallecano 32 7 13 12 27 39 -12 34
16 Mallorca 32 6 13 13 26 38 -12 31
17 Celta 32 7 10 15 37 47 -10 31
18 Cadiz 32 4 13 15 22 45 -23 25
19 Granada CF 32 3 9 20 33 61 -28 18
20 Almeria 32 1 11 20 31 64 -33 14
Athugasemdir
banner
banner
banner