Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
   fim 20. október 2022 08:20
Ívan Guðjón Baldursson
Leo Trossard á leið til Chelsea?
Mynd: EPA

Graham Potter er talinn ætla að kaupa Leandro Trossard yfir til Chelsea eftir að hafa starfað náið með honum í þrjú ár hjá Brighton.


Trossard, sem verður 28 ára í desember, hefur verið lykilmaður í liði Brighton undanfarin ár og hefur Potter miklar mætur á honum.

Trossard leikur yfirleitt á vinstri kanti en er afar fjölhæfur og getur leikið sem sóknarsinnaður miðjumaður eða hægri kantur. Þessi lágvaxni kantmaður á 5 mörk í 21 landsleik fyrir Belgíu.

Trossard var spurður út í orðróminn en sagðist ekki geta svarað spurningunni að svo stöddu.

„Það er mjög erfitt að svara þessari spurningu. Þetta verður að bíða þar til eftir HM," sagði Trossard, sem rennur út á samningi næsta sumar en Brighton er með möguleika á að framlengja um eitt ár.



Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Man City 32 22 7 3 76 32 +44 73
2 Arsenal 32 22 5 5 75 26 +49 71
3 Liverpool 32 21 8 3 72 31 +41 71
4 Aston Villa 33 19 6 8 68 49 +19 63
5 Tottenham 32 18 6 8 65 49 +16 60
6 Newcastle 32 15 5 12 69 52 +17 50
7 Man Utd 32 15 5 12 47 48 -1 50
8 West Ham 33 13 9 11 52 58 -6 48
9 Chelsea 31 13 8 10 61 52 +9 47
10 Brighton 32 11 11 10 52 50 +2 44
11 Wolves 32 12 7 13 46 51 -5 43
12 Fulham 33 12 6 15 49 51 -2 42
13 Bournemouth 32 11 9 12 47 57 -10 42
14 Crystal Palace 32 8 9 15 37 54 -17 33
15 Brentford 33 8 8 17 47 58 -11 32
16 Everton 32 9 8 15 32 48 -16 27
17 Nott. Forest 33 7 9 17 42 58 -16 26
18 Luton 33 6 7 20 46 70 -24 25
19 Burnley 33 4 8 21 33 68 -35 20
20 Sheffield Utd 32 3 7 22 30 84 -54 16
Athugasemdir
banner