Phillips, Toney, Guirassy, Vlahovic, Thuram, Mbappe og fleiri koma við sögu.
   mán 20. nóvember 2023 13:30
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Arnór Sölvi áfram í Eyjum
Lengjudeildin
watermark
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
ÍBV greindi frá því í dagð að Arnór Sölvi Harðarson hefði skrifað undir nýjan samning við félagið.

Hann lék með liðinu seinni hluta tímabilsins 2023 og kom við sögu í fimm leikjum.

„Arnór er fjölhæfur leikmaður sem getur leikið í mörgum stöðum en hann er fæddur 2004 og bindur ÍBV vonir við að Arnór komi til með að hjálpa liðinu í þeirri baráttu sem framundan er," segir í tilkynningu ÍBV.

Hann lék fyrri hluta tímabilsins með HK/Ými, tímabilið 2022 með Augnabliki en hans fyrstu meistaraflokksleikir komu með Fjarðabyggð tímabilið 2021.

Hann lék með Þrótti Neskaupsstað og Breiðabliki í yngri flokkunum.


Athugasemdir
banner
banner
banner
banner