Fram 4 - 2 Víkingur
1 - 0 Indriði Áki Þorláksson ('34)
2 - 0 Aron Snær Ingason ('52)
2 - 1 Danijel Djuric ('58)
3 - 1 Guðmundur Magnússon ('75)
3 - 2 Birnir Snær Ingason ('79)
4 - 2 Magnús Ingi Þórðarson ('80)
Fram endaði í 3. sæti Bose-mótsins í kvöld þegar liðið vann 4 - 2 sigur á Víkingi í Egilshöll.
Indriði Áki Þorláksson og Aron Snær Ingason komu Fram í 2 - 0 áður en Víkingar minnkuðu muninn. Guðmundur Magnússon og Magnús Ingi Þórðarson skoruðu svo sitt markið hvor.
Mörk Víkinga skoruðu þeir Danijel Dejan Djuric og Birnir Snær Ingason en Adam Ægir Pálsson lagði þau bæði upp.
Þetta var síðasti fótboltaleikur ársins og liðin fara nú í jólafrí.
Athugasemdir