Hver tekur við af Klopp? - Dani Olmo orðaður við Man Utd - Greenwood í skiptum fyrir Gleison Bremer
   þri 20. desember 2022 18:54
Brynjar Ingi Erluson
Byrjunarliðin í deildabikarnum: Sterkt lið hjá Newcastle
Miguel Almiron byrjar hjá Newcastle
Miguel Almiron byrjar hjá Newcastle
Mynd: EPA
Diego Costa er í byrjunarliði Wolves
Diego Costa er í byrjunarliði Wolves
Mynd: Getty Images
Fjórir leikir fara fram í 16-liða úrslitum enska deildabikarsins í kvöld en Eddie Howe, stjóri Newcastle, stillir upp gríðarlega sterku liði gegn Bournemouth.

Howe setur allar bestu byssurnar í liðið gegn Bournemouth en þar má finna nöfn á borð við Kieran Trippier, Svein Botman, Bruno Guimaraes og Miguel Almiron.

Julen Lopetegui, nýr stjóri Wolves, er þá að stýra liðinu í fyrsta sinn en Diego Costa er í liðinu. Hér fyrir neðan má sjá byrjunarlið ensku úrvalsdeildarliðanna.

Newcastle: Pope, Trippier, Schär, Botman, Burn, Guimaraes, Longstaff, Willock, Almiron, Joelinton, Wilson.

Bournemouth: Travers; Smith, Mepham, Senesi, Zemura; Anthony, Cook, Billing; Christie, Moore, Solanke



Byrjunarlið Leicester gegn MK Dons: Ward, Castagne, Amartey, Faes, Thomas, Praet, Tielemans, Soumare, Perez, Barnes, Vardy.




Byrjunarlið Southampton gegn Lincoln: Bazunu, Walker-Peters, Lyanco, Bella-Kotchap, Salisu, Perraud, Ward-Prowse, Maitland-Niles, Elyounoussi, A. Armstron, Adams.



Byrjunarlið Wolves gegn Gillingham: Sa, Semedo, Collins, Kilman, Bueno, Hodge, Neves, Moutinho, Guedes, Costa, Podence.
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner