Barcelona og Man City vilja Olmo - Liverpool gæti reynt við Kudus - Chelsea og Barcelona hafa áhuga á Dybala
   mán 21. janúar 2019 12:54
Elvar Geir Magnússon
Hvernig er besta vörn í sögu ensku úrvalsdeildarinnar?
Elvar og Daníel.
Elvar og Daníel.
Mynd: Innkastið
Í nýjasta Evrópu-Innkastinu hér á Fótbolta.net var rætt um hvernig besta varnarlína í sögu ensku úrvalsdeildarinnar væri samansett.

Engin er vörn án markvarðar en Elvar Geir Magnússon og Daníel Geir Moritz settu saman sínar varnir.

Þrír af fimm leikmönnum voru í vörninni hjá þeim báðum. Það eru Gary Neville, John Terry og Ashley Cole.

Elvar var með Peter Schmeichel og Nemanja Vidic en Daníel tefldi fram Petr Cech og Rio Ferdinand.

Hvernig er besta varnarlínan að þínu mati?

Smelltu hér til að hlusta á nýjasta Innkastið
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner