Arsenal endurnýjar áhuga á Luiz - Man Utd reynir við Todibo - Tottenham vill Sudakov
banner
   þri 21. apríl 2020 20:00
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Allt bendir til þess að tímabilinu í Hollandi verði aflýst
Mynd: Getty Images
Tímabilinu er að öllum líkindum lokið í Hollandi, það má lesa í tilkynningu hollenska forsætisráðherrans. Þar segir að allir viðburðir eru bannaðir - jafnvel fyrir luktum dyrum - þar til 1. september.

Mark Rutte hélt blaðamannafund og tilkynnti um framlengingu á samkomubanni. Fyrra viðmið var 1. júní en nú er miðað við 1. september. Ekki má leika fyrir luktum dyrum þar sem lögregla þyrfti að sinna lágmarks öryggisgæslu í kringum leikina og brýtur það samkomubannið.

Hollenska knattspyrnusambandið mun að öllum líkindum tilkynna um lok tímabilsins (2019-2020) á næstunni.

UEFA greindi frá því fyrr í dag að hætta mætti keppni í deildum þar sem aðstæður væru á þann veg að ekki væri hægt að klára tímabilið.
Stöðutaflan Holland Efsta deild - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 PSV 30 26 3 1 95 17 +78 81
2 Feyenoord 30 22 6 2 77 23 +54 72
3 Twente 30 18 6 6 56 30 +26 60
4 AZ 30 16 7 7 59 35 +24 55
5 Ajax 30 13 9 8 63 56 +7 48
6 NEC 30 12 11 7 59 44 +15 47
7 Utrecht 30 12 9 9 43 41 +2 45
8 Go Ahead Eagles 30 11 9 10 44 39 +5 42
9 Sparta Rotterdam 30 11 7 12 45 43 +2 40
10 Heerenveen 30 10 6 14 50 56 -6 36
11 Fortuna Sittard 30 9 8 13 34 52 -18 35
12 Almere City FC 30 7 12 11 30 48 -18 33
13 Zwolle 30 8 8 14 40 58 -18 32
14 Heracles Almelo 30 9 5 16 40 62 -22 32
15 Excelsior 30 5 10 15 44 64 -20 25
16 RKC 30 6 6 18 29 50 -21 24
17 Volendam 30 4 7 19 30 74 -44 19
18 Vitesse 30 4 5 21 22 68 -46 17
Athugasemdir
banner
banner