Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
   mið 21. apríl 2021 15:05
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Stefán Teitur velur draumaliðið sitt - „Bifreiðastöðin"
Lið Stefáns. Smelltu á myndina til að sjá hana stærri.
Lið Stefáns. Smelltu á myndina til að sjá hana stærri.
Mynd: Draumaliðsdeild Eyjabita
Mynd: Getty Images
Stefán Teitur Þórðarson er Skagamaður sem spilar með Silkeborg í Danmörku. Hann er hann búinn að velja draumaliðið sitt í Draumaliðsleik Eyjabita.

Rúm ein vika er í opnunarleik mótsins og þarf að vera búinn að velja rúmum klukkutíma fyrir fyrsta leik.

Smelltu hér til að taka þátt í leiknum!

Stefán stillir upp í 3-4-3 fyrir fyrstu umferð mótsins.

„Ég ákvað að velja bara bakverði í vörnina, það ætti að skila stigum vonandi og Höddi er allavega búinn að lofa mér stigum. Ég verð fljótur að rífa í gikkinn ef ekki." segir Stefán.

„Það eru nóg af mörkum í þessarri miðju og svo eru Lennon og Pedersen auto pick. Gef Helga Guðjóns síðan traustið sem þriðja mann þar."

Lið Stefáns heitir Bifreiðastöðin, af hverju?

„Nafnið á liðinu kemur auðvitað frá Bifreiðastöð ÞÞÞ þar sem menn fá fyrir alvöru að kynnast gamla skólanum.”

Smelltu hér til að taka þátt í leiknum!

Sjá einnig:
Valgeir Valgeirs velur draumaliðið sitt
Oliver Stefáns velur draumaliðið sitt
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner
banner