Amorim, Frank, Ten Hag, De Bruyne, Isak, Olise, Gyökeres og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
Úlli: Fékk held ég nóg af liðsfélögum sínum
Bjarni Jó: Nýttum færin okkar illa
Gunnar Magnús: Alsæll þrátt fyrir að það hafi endað í jafntefli
Ólafur Kristjáns: Ekki hægt að gera neitt við því núna
Kristján Guðmunds: Munum rífa okkur í gang eftir þetta
John Andrews: Gæti ekki verið stoltari
Nik: Vigdís hefur staðið sig vel sem framherji
Glenn: Komum hingað með því hugarfari að vinna leikinn
Vigdís Lilja: Ætla að spila frammi í sumar og skora eins mikið og ég get
Sáttur Arnar Gunnlaugs: Erum að senda ágæt skilaboð til liðanna í deildinni
Höskuldur brattur eftir leik: Maður verður að jafna sig hratt á þessu
Elskar stóru leikina - „Vona að fólk viti að þeir kitla mig.“
Finnst línan vera óskýr - „Þeir máttu það í dag“
Alltaf skemmtilegustu leikirnir - „Ég er með eitraða hægri löpp"
Hinrik Harðar: Mikil ábyrgð að vera kominn í ÍA
Rúnar Páll: Það er það sem Fylkir gengur út á
Jón Þór: Vil byrja mótið 1. mars
Amanda: Markmiðið er að fara aftur út en fókusinn er á Val
Jóhann Kristinn: Mér fannst við ekki komast yfir spennuna
Haddi: Meira svekktur með frammistöðuna en að hafa fengið á okkur mark
   þri 21. maí 2019 21:30
Ester Ósk Árnadóttir
Donni: Þýðir ekki að leggjast niður og grenja
Donni var ekki sáttur við leik sinna stelpna í dag.
Donni var ekki sáttur við leik sinna stelpna í dag.
Mynd: Fótbolti.net - Sævar Geir Sigurjónsson
„Ég er gríðarlega vonsvikinn með þetta tap og leikur liðsins var dapur í dag. Þetta var skárra í seinni hálfleik þegar við breytum um leikkerfinu og setum meiri pressu á þær," sagði Donni þjálfari Þór/KA eftir 1-4 tap gegn Breiðablik á Þórsvelli í dag.

Lestu um leikinn: Þór/KA 1 -  4 Breiðablik

„Heilt yfir var frammistaðan bara léleg í dag. Við erum betri en þetta og ég held að það viti það allir. Við ætlum að gera betur í næstu verkefnum."

Iris Actherhof kom inn á sem varamaður á 21 mínútu en var tekinn af velli aftur á 55 mínútu.

„Já það var taktískt. Karen María og Fanný hafa spilað lengi saman og þekkja hvor aðra mjög vel. Þær þekkja hlaupin hjá hvor annarri. Iris er ennþá að komast inn í þetta hjá okkur, hún stóð sig ekkert illa þegar hún var inn á en þetta var taktísk breyting. Karen er búinn að standa sig stórkostlega í undanförnum leikjum þannig þetta lá beinast við."

Þór/KA fékk á sig fjögur mörk gegn Breiðablik í dag og hafði áður fengið fimm mörk á sig á móti Val.

„Það er enginn spurning við vorum búinn að koma í veg fyrir þetta í síðustu tveimur leikjum þar sem varnarleikurinn var bara mjög góður. Við erum að fá á okkur mörk fyrir utan teig sem er erfiðara að eiga við."

Þór/KA en nú 6 stigum á eftir toppliðinu.

„Við þurfum að vinna upp þessa forystu, við verðum að halda áfram að vinna leiki og það er allt hægt í þessu. Þessi lið eiga eftir að spila innbyrðis og við eigum eftir að spila við þau aftur í sumar. Við gefumst ekki upp, það er nóg af leikjum í boði. Það eru fleiri góð lið í þessari deild sem geta tekið stig af Breiðablik og Val."

Viðtalið er hægt að sjá í heild sinni hér ofan.

Athugasemdir
banner
banner
banner