Barcelona og Man City vilja Olmo - Liverpool gæti reynt við Kudus - Chelsea og Barcelona hafa áhuga á Dybala
   fim 21. júní 2018 10:05
Arnar Daði Arnarsson
Myndir: Hér spilar Ísland við Nígeríu á morgun
Icelandair
Volgograd leikvangurinn.
Volgograd leikvangurinn.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Ísland og Argentína mætast á leikvangi Rotor Volgograd, Volgograd Arena í Volgograd klukkan 15:00 á morgun.

Völlurinn tekur 43,713 áhorfendur á Heimsmeistaramótinu en í rússnesku deildarkeppninni tekur hann 45,568 áhorfendur.

Það sem er athyglisvert er að Rotor Volgograd er lið í næstu efstu deild í Rússlandi og var í mikilli fallbaráttu á síðustu leiktíð.

Búist er við 2000 Íslendingum á leiknum á morgun.

Fótbolti.net skoðaði leikvanginn sem er hinn glæsilegasti og hér eru nokkrar myndir.
Athugasemdir
banner
banner
banner