Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
   mán 21. desember 2020 20:36
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Danmörk: Scholz skoraði í sigri Midtjylland - Á toppnum inn í fríið
Mikael gegn Liverpool á dögunum.
Mikael gegn Liverpool á dögunum.
Mynd: Getty Images
Midtjyllan 3 - 1 Nordsjælland

Midtjylland er komið aftur á toppinn á dönsku Superliga eftir 3-1 sigur á Norsjælland í kvöld. Staðan var 2-1 í leikhléi en það voru þeir Alexander Scholz og Anders Dreyer sem skoruðu mörk Midtjylland og komust heimamenn í 2-0. Scholz er fyrrum leikmaður Stjörnunnar. Mikkel Rygaard Jensen skoraði mark Nordsjælland undir lok hálfleiksins.

Sory Kaba kom Midtjylland í 3-1 á 67. mínútu og reyndist það lokamark leiksins. Mikael Neville Anderson kom inn á sem varamaður á 75. mínútu fyrir Pione Sisto.

Midtjylland er með 27 stig líkt og Bröndby en Midtjylland er með betri markatölu. AGF er í þriðja sætinu með þremur stigum færra.

Danska deildin er nú komin í jóla-vetrarfrí og hefst hún aftur í byrjun febrúar.
Stöðutaflan Danmörk Superliga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Midtjylland 22 15 3 4 43 23 +20 48
2 Brondby 22 14 5 3 44 20 +24 47
3 FCK 22 14 3 5 45 23 +22 45
4 FC Nordsjaelland 22 10 7 5 35 21 +14 37
5 AGF Aarhus 22 9 9 4 26 21 +5 36
6 Silkeborg 22 8 3 11 28 32 -4 27
7 OB Odense 22 6 6 10 25 32 -7 24
8 Lyngby 22 6 5 11 27 39 -12 23
9 Viborg 22 6 5 11 24 37 -13 23
10 Randers FC 22 5 8 9 23 37 -14 23
11 Vejle 22 4 7 11 19 26 -7 19
12 Hvidovre 22 2 5 15 17 45 -28 11
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner
banner