Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
   mán 21. desember 2020 19:52
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Mestar líkur að Man City vinni ensku úrvalsdeildina
Mynd: Getty Images
Það er niðurstaða bandaríska spálíkansins FiveThirtyEight að Manchester City sé líklegast til að vinna ensku úrvalsdeildina eins og staðan er núna.

538 er spálíkan sem tekur saman alls konar niðurstöður úr könnunum og rannsóknum og reiknar út líkur á því að ákveðinn hlutur gerist.

538 er margverðlaunað og hefur bæði verið notað í pólítískum könnunum sem og í íþróttum. Fyrir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum var spá 538 að vinningslíkur Joe Biden væru 89% og líkur Donald Trump rúmlega 10%.

Niðurstaða 538:
Manchester City - 42%
Liverpool - 39%
Manchester United - 8%
Chelsea - 6%
Tottenham - 2%
Leicester - 1%


Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 34 24 5 5 82 26 +56 77
2 Liverpool 33 22 8 3 75 32 +43 74
3 Man City 32 22 7 3 76 32 +44 73
4 Aston Villa 34 20 6 8 71 50 +21 66
5 Tottenham 32 18 6 8 65 49 +16 60
6 Newcastle 32 15 5 12 69 52 +17 50
7 Man Utd 32 15 5 12 47 48 -1 50
8 West Ham 34 13 9 12 54 63 -9 48
9 Chelsea 32 13 8 11 61 57 +4 47
10 Brighton 32 11 11 10 52 50 +2 44
11 Wolves 33 12 7 14 46 53 -7 43
12 Fulham 34 12 6 16 50 54 -4 42
13 Bournemouth 33 11 9 13 48 60 -12 42
14 Crystal Palace 33 9 9 15 42 56 -14 36
15 Brentford 34 9 8 17 52 59 -7 35
16 Everton 33 10 8 15 34 48 -14 30
17 Nott. Forest 34 7 9 18 42 60 -18 26
18 Luton 34 6 7 21 47 75 -28 25
19 Burnley 34 5 8 21 37 69 -32 23
20 Sheffield Utd 33 3 7 23 31 88 -57 16
Athugasemdir
banner
banner
banner