Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
   mán 21. desember 2020 12:00
Magnús Már Einarsson
Riðlaskipting í Lengjubikarnum klár
KR og FH eru saman í riðli.
KR og FH eru saman í riðli.
Mynd: Fótbolti.net - J.L.
Valur og Þróttur R. mætast í Lengjubikar kvenna.
Valur og Þróttur R. mætast í Lengjubikar kvenna.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
KSÍ hefur gefið út riðlaskiptingu fyrir Lengjubikarinn á næsta ári. Keppni í A-deild karla og kvenna hefst föstudaginn 12. febrúar en keppni í öðrum deildum hefst síðar í mars.

Smelltu hér til að sjá alla riðla og leikdaga á vef KSÍ

Breytt fyrirkomulag í Lengjubikar kvenna:
Í A-deild kvenna leika nú 12 lið í tveimur riðlum, í stað 6 liða áður.
Í B-deild kvenna leika nú 8 lið í stað 6 liða áður.
Í C-deild eru nú tveir riðlar í stað þriggja riðla áður.

Fyrirvari vegna Covid-19:
Vonandi verða aðstæður með þeim hætti að yfirvöld heimili keppni í fótbolta þegar Lengjubikarinn á að hefjast.
Leikjaniðurröðun verður ekki staðfest fyrr en leyfi til keppni hefur fengist.

Lengjubikar karla - A-deild

Riðill 1
Afturelding
Grindavík
HK
KA
Valur
Víkingur Ó.

Riðill 2
FH
Fram
Kórdrengir
KR
Víkingur R.
Þór

Riðill 3
Grótta
ÍA
Keflavík
Selfoss
Stjarnan
Vestri

Riðill 4
Breiðablik
Fjölnir
Fylkir
ÍBV
Leiknir R.
Þróttur R.

Lengjubikar kvenna - A-deild

Riðill 1
Keflavík
KR
ÍBV
Selfoss
Valur
Þróttur R.

Riðill 2
Breiðablik
FH
Fylkir
Stjarnan
Tindastóll
Þór/KA

Smelltu hér til að sjá alla riðla og leikdaga á vef KSÍ
Athugasemdir
banner
banner
banner