Hver tekur við af Klopp? - Dani Olmo orðaður við Man Utd - Greenwood í skiptum fyrir Gleison Bremer
Höskuldur skoraði tvö: Var með ágætis tilfinningu í nýjum skóm
Jón Þór: Þessi leikur á eftir að nýtast okkur helling
Dóri staðfestir viðræðuslitin: Var kannski ekki eins og menn höfðu séð fyrir sér
Gummi Tóta: Vonaðist til að hjálparvörnin kæmi
Andri Lucas: Vonandi komumst við á stórmót eins fljótt og hægt er
Daníel Leó: Menn eru ennþá í áfalli
Hákon Arnar: Ég vona það fyrir framtíðina
Stefnan er sett á HM - „Maður lærir mest þegar á móti blæs“
„Ekkert eðlilega svekkjandi, ömurlegt bara"
Jói Berg: Grátlegt að vera svona nálægt þessu og ná ekki á EM
Jón Dagur: Líður eins og tímabilið sé búið
Hareide lítur björtum augum á framtíðina - „Þurfum fleiri varnarmenn"
Furðar sig á ákvörðun Rebrov - „Held að Guðmundsson skori"
Beðið um mynd í miðju viðtali - „Ef þú syngur með okkur í 90 mínútur þá ertu í Tólfunni"
Joey Drummer: Besta stund sem ég hef upplifað
Siggi Bond með innherjaupplýsingar fyrir leikinn í kvöld
Sjáðu auglýsinguna fyrir Bestu deildina 2024 - Þekkt andlit í nýjum aðstæðum
27 þúsund miðar seldir á Úkraína - Ísland í Wroclaw skálinni
Víðir Sig: Væri gaman ef annar draumur myndi rætast í þessari borg
Jói bjartsýnn á að geta spilað - „Það róaði taugarnar ansi mikið"
   mið 22. maí 2019 21:49
Orri Rafn Sigurðarson
Kjartan Stefáns: Varð okkur að falli í dag
Kjartan á hliðarlínunni
Kjartan á hliðarlínunni
Mynd: Fótbolti.net - Einar Ásgeirsson
Stjarnan og Fylkir áttust við á Samsung vellinum í Garðabæ í kvöld þar sem Stjarnan fór með 3-1 sigur af hólmi. Fylkir var betra í fyrri hálfleik en í seinni hálfleik mættu Stjörnustelpur miklu ákveðnari til leiks.

„Seinni hálfleikur bara alls ekki nógu góður og bara hræðilegur varnarlega og sóknarlega líka eins og fyrri hálfleikur var bara nokkuð fínn og þar hefðum við getað sett 3 eða 4 mörk og svo fannst mér bara hópurinn ekki svara ákveðni Stjörnunar."Sagði Kjartan þjálfari Fylksi eftir leik.

Lestu um leikinn: Stjarnan 3 -  1 Fylkir

Fylkir er með 6 stig eftir 4.umferðir og hafa verið að spila vel á köflum er Kjartan ánægður með frammistöðuna í fyrstu umferðunum?

„Ég er alveg sáttur með margt sem hefur gerst hjá okkur við höfum verið að spila á köflum vel. Fínn hálfleikur í dag getum tekið margt jákvætt úr honum en það voru alltof margir kaflar í seinni hálfleik sem urðu okkur að falli í dag."

Fylkir fær útlending til sín 15.júní sem ætti að styrkja liðið en Chloe Froment sem var fenginn fyrir sumarið hefur verið meidd og óvist hvenær hún verður leikfær.

„Það er alltaf með þessa útlendinga maður veit aldrei almennilega hvernig þeir koma og hvað það tekur langan tíma. Við erum með útlending sem er meiddur en Clhoe og Salka eru meiddar en við vælum ekkert yfir því það á að koma maður í manns stað. Stjarnan var ákveðnari og vildu þetta meira" Sagði Kjartan að lokum svekktur eftir tapið

Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan.


Athugasemdir
banner
banner
banner
banner