Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
banner
   lau 22. maí 2021 20:41
Victor Pálsson
4. deild: KH skoraði sex - Hvíti Riddarinn með sigur
KH byrjar vel.
KH byrjar vel.
Mynd: Fótbolti.net - Eyjólfur Garðarsson
KH vann stórsigur í 4. deild karla í kvöld er liðið mætti Uppsveitum í annarri umferð B-riðils.

KH skoraði sex mörk gegn engu frá gestaliðinu og situr á toppi riðilsins með sex stig. Liðið er einnig með markatöluna 19:0.

Í D-riðli vann Kormákur/Hvöt sinn fyrsta sigur í sumar gegn Vængjum Júpíters en þar urðu lokatölur 4-2.

Í sama riðli mætti Hvíti Riddarinn liði Samherja og vann 4-1 sigur. Hvíti Riddarinn er með fullt hús stiga á toppnum.

Síðasta leiknum var svo að ljúka í C-riðli en þar gerðu KÁ og Hörður Í. 2-2 jafntefli.

KH 6 - 0 Uppsveitir
1-0 Magnús Ólíver Axelsson('2)
2-0 Alexander Lúðvígsson('15)
3-0 Patrik Írisarson Santos('27)
4-0 Eyþór Örn Þorvaldsson('46)
5-0 Gísli Rafnsson('72)
6-0 Sigfús Kjalar Árnason('90)

Kormákur/Hvöt 4 - 2 Vængir Júpíters
1-0 Hilmar Þór Kárason('2)
1-1 Alexander Aron Tómasson('14)
2-1 Hilmar Þór Kárason('43)
3-1 Akil Rondel Dexter De Freitas('45)
4-1 George Razcan Chariton('58)
4-2 Júlíus Mar Júlíusson('82)

Hvíti Riddarinn 4 - 1 Samherjar
1-0 Eiríkur Þór Bjarkason('8)
2-0 Eiður Andri Thorarensen('22)
3-0 Eiríkur Þór Bjarkason('48, víti)
3-1 Ingvar Gylfason('51)
4-1 Atli Fannar Hauksson('54)

Hörður Í. 2 - 2 KÁ
0-1 Ólafur Sveinmar Guðmundsson('8, víti)
1-1 Guðmundur Páll Einarsson('40)
2-1 Felix Rein Grétarsson('58)
2-2 Jón Eyjólfur Guðmundsson('90)
Athugasemdir
banner
banner
banner