lau 22. maí 2021 05:55
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Spánn í dag - Hvaða lið verður meistari?
Mynd: Getty Images
Lokaumferð spænsku úrvalsdeildarinnar er ekki spiluð í heild sinni að þessu sinni.

Í dag fara fram sjö leikir og í dag ræðst það hvaða lið verður Spánarmeistari.

Atletico Madrid heimsækir Real Valladolid, sem er að berjast fyrir lífi sínu í deildinni. Með sigri þar tryggir Atletico sér titilinn og þá skipta úrslitin í leik Real Madrid og Villarreal engu máli. Ef Atletico gerir jafntefli eða tapar, þá þarf Real að vinna Villarreal til að verða meistari.

Það er spennandi dagur framundan en allir leikir dagsins hefjast klukkan 16:00.

laugardagur 22. maí

Spánn: La Liga
16:00 Celta - Betis
16:00 Elche - Athletic
16:00 Valladolid - Atletico Madrid (Stöð 2 Sport 2)
16:00 Real Madrid - Villarreal (Stöð 2 Sport 3)
16:00 Osasuna - Real Sociedad
16:00 Huesca - Valencia
16:00 Eibar - Barcelona
Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Real Madrid 29 22 6 1 64 20 +44 72
2 Barcelona 29 19 7 3 60 34 +26 64
3 Girona 29 19 5 5 59 34 +25 62
4 Athletic 29 16 8 5 50 26 +24 56
5 Atletico Madrid 29 17 4 8 54 34 +20 55
6 Real Sociedad 29 12 10 7 42 31 +11 46
7 Betis 29 10 12 7 34 33 +1 42
8 Valencia 28 11 7 10 32 32 0 40
9 Getafe 29 9 11 9 37 42 -5 38
10 Villarreal 29 10 8 11 47 51 -4 38
11 Las Palmas 29 10 7 12 29 32 -3 37
12 Osasuna 29 10 6 13 33 43 -10 36
13 Alaves 29 8 8 13 26 35 -9 32
14 Mallorca 29 6 12 11 25 35 -10 30
15 Vallecano 29 6 11 12 25 38 -13 29
16 Sevilla 29 6 10 13 36 44 -8 28
17 Celta 29 6 9 14 32 44 -12 27
18 Cadiz 29 3 13 13 20 40 -20 22
19 Granada CF 28 2 8 18 30 58 -28 14
20 Almeria 29 1 10 18 28 57 -29 13
Athugasemdir
banner
banner
banner