Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
   sun 22. júlí 2018 15:14
Sverrir Örn Einarsson
Byrjunarlið Vals og Víkings: Dion og Hedlund byrja
Acoff er mættur aftur
Acoff er mættur aftur
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Rick ten Voorde
Rick ten Voorde
Mynd: Fótbolti.net - Bára Dröfn Kristinsdóttir
Valur og Víkingur eigast við á Origo vellinum í dag kl 16 en leikurinn er liður í 13.umferð Pepsi-deildar karla.

Bæði lið hafa verið á góðri siglingu í deildinni. undanfarið og eru eflaust ólm í að halda góðu gengi áfram.

Beinar textalýsingar:
14:00 Fjölnir - ÍBV
16:00 Valur - Víkingur
17:00 KA - Fylkir
17:00 KR-Stjarnan
19:15 Breiðablik - FH

Byrjunarlið Vals
1. Anton Ari Einarsson (m)
2. Birkir Már Sævarsson
3. Ívar Örn Jónsson
6. Sebastian Starke Hedlund
7. Haukur Páll Sigurðsson (f)
9. Patrick Pedersen
10. Guðjón Pétur Lýðsson
16. Dion Acoff
17. Andri Adolphsson
21. Bjarni Ólafur Eiríksson
77. Kristinn Freyr Sigurðsson

Dion Acoff er mættur aftur í byrjunarlið Vals eftir meiðsli. Sömuleiðis byrjar Sebastian Starke Hedlund í sínum fyrsta leik með Val en hann kemur inn fyrir Eið Aron sem er í banni.

Byrjunarlið Víkings
1. Andreas Larsen (m)
3. Jörgen Richardsen
5. Milos Ozegovic
6. Halldór Smári Sigurðsson
7. Alex Freyr Hilmarsson
8. Sölvi Ottesen (f)
10. Rick Ten Voorde
14. Bjarni Páll Linnet Runólfsson
20. Aron Már Brynjarsson
21. Arnþór Ingi Kristinsson
23. Nikolaj Hansen

Kári Árnason spilar ekkert fyrir Víking í sumar. Rick ten Voorde er mættur aftur eftir meiðsli og hinn ungi Aron Már Brynjarson fær einnig tækifærið í dag.

Beinar textalýsingar:
14:00 Fjölnir - ÍBV
16:00 Valur - Víkingur
17:00 KA - Fylkir
17:00 KR-Stjarnan
19:15 Breiðablik - FH
Athugasemdir
banner
banner
banner