Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
   mið 22. júlí 2020 14:30
Elvar Geir Magnússon
Gazidis heldur því fram að Pioli hafi verið fyrsti kostur
Ivan Gazidis.
Ivan Gazidis.
Mynd: Getty Images
Ivan Gazidis, framkvæmdastjóri AC Milan, heldur því fram að Stefano Pioli hafi verið fyrsti kostur en í gær var opinberað að Pioli yrði áfram þjálfari liðsins. Hann gerði samning til 2022.

Allt stefndi í að Ralf Rangnick myndi taka við Milan og það kom mörgum á óvart þegar tilkynnt var um nýjan samning við Pioli.

„Við höfum sagt það oft og mörgum sinnum. Stefano Pioli var kostur fyrir framtíðina. Sem framkvæmdastjóri er það skylda mín að skoða alla mögulega kosti sem geta hentað félaginu en samband mitt við Stefano er frábært. Hann er fagmaður, leiðtogi og frábær aðili sem þjálfari Milan," segir Gazidis.

„Ég var búinn að ræða við einhverja aðra aðila en það var ekkert samkomulag. Piolo er minn fyrsti kostur og ég er ánægður með að við höfum tryggt þjónustu hans í því verkefni sem framundan."

AC Milan er í fimmta sæti í ítölsku A-deildinni þegar þrjár umferðir eru eftir en liðið á ekki möguleika á að ná Meistaradeildarsæti.
Stöðutaflan Ítalía Serie A - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Inter 32 26 5 1 77 17 +60 83
2 Milan 32 21 6 5 63 37 +26 69
3 Juventus 33 18 10 5 47 26 +21 64
4 Bologna 32 16 11 5 45 25 +20 59
5 Roma 31 16 7 8 56 35 +21 55
6 Lazio 33 16 4 13 42 35 +7 52
7 Atalanta 31 15 6 10 57 36 +21 51
8 Napoli 32 13 10 9 50 40 +10 49
9 Torino 32 11 12 9 31 29 +2 45
10 Fiorentina 31 12 8 11 43 36 +7 44
11 Monza 32 11 10 11 34 41 -7 43
12 Genoa 33 9 12 12 35 40 -5 39
13 Cagliari 33 7 11 15 36 56 -20 32
14 Lecce 32 7 11 14 27 48 -21 32
15 Verona 32 6 10 16 30 44 -14 28
16 Udinese 31 4 16 11 30 47 -17 28
17 Empoli 32 7 7 18 25 48 -23 28
18 Frosinone 32 6 9 17 40 63 -23 27
19 Sassuolo 32 6 8 18 39 62 -23 26
20 Salernitana 32 2 9 21 26 68 -42 15
Athugasemdir
banner
banner
banner