Barcelona og Man City vilja Olmo - Liverpool gæti reynt við Kudus - Chelsea og Barcelona hafa áhuga á Dybala
   sun 22. ágúst 2021 18:19
Matthías Freyr Matthíasson
Byrjunarlið Víkinga og Vals: Nikolaj og Kári byrja
Kári Árnason er með í kvöld.
Kári Árnason er með í kvöld.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Stórleikur Víkinga og Vals hefst klukkan 19:15 á Víkingsvelli. Leikurinn er tækifæri fyrir Víkinga að ná toppliði Vals að stigum og tækifæri fyrir Val að auka forystu sína á Blika í 4 stig á ný.

Byrjunarliðin hafa verið opinberuð og má sjá hér að neðan.

Smelltu hér til að fara í beina textalýsingu frá leiknum!!!

Víkingar þurfa að gera tvær breytingar. Júlíus Magnússon og Karl Friðleifur eru í banni og koma þeir Kári Árnason og Kwame Quee inn í byrjunarliðið. Bæði Kári og Nikolaj Hansen voru tæpir fyrir leikinn en þeir byrja, sem eru frábær tíðindi fyrir Víkinga.

Valsmenn gera þrjár breytingar. Rasmus Christiansen og Birkir Heimisson eru í leikbanni og Guðmundur Andri Tryggvason sest á bekkinn. Inn koma Haukur Páll, Johannes Vall og Tryggvi Hrafn Haraldsson.

Byrjunarlið Víkings
1. Ingvar Jónsson (m)
7. Erlingur Agnarsson
8. Sölvi Ottesen (f)
10. Pablo Punyed
12. Halldór Smári Sigurðsson
13. Viktor Örlygur Andrason
17. Atli Barkarson
21. Kári Árnason
23. Nikolaj Hansen
77. Kwame Quee
80. Kristall Máni Ingason

Byrjunarlið Vals:
1. Hannes Þór Halldórsson (m)
2. Birkir Már Sævarsson
3. Johannes Vali
4. Christian Köhler
6. Sebastian Hedlund
7. Haukur Páll Sigurðsson (f)
9. Patrick Pedersen
10. Kristinn Freyr Sigurðsson
11. Sigurður Egill Lárusson
12. Tryggvi Hrafn Haraldsson
20. Orri Sigurður Ómarsson
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner