Real vill Branthwaite - Napoli sýnir Höjlund áhuga - Livramento og Cambiaso orðaðir við City
   fim 22. desember 2022 20:36
Brynjar Ingi Erluson
Forysta Man City entist í tíu mínútur - Carvalho skoraði eftir sendingu frá Milner
Fabio Carvalho skoraði jöfnunarmark Liverpool
Fabio Carvalho skoraði jöfnunarmark Liverpool
Mynd: EPA
Liverpool er búið að jafna metin gegn Manchester City á Etihad-leikvanginum en það var Fabio Carvalho sem gerði markið.

Ríkjandi meistarar deildabikarsins voru þolinmóðir við teig Man City en Joel Matip, varnarmaður Liverpol, var kominn langt fram völlinn og náði að lauma boltanum inn í teig á James Milner.

Hann lagði svo góða sendingu fyrir Carvalho sem afgreiddi boltann í vinstra hornið.

Hægt er að sjá markið hjá Carvalho hér fyrir neðan.

Sjáðu markið hjá Carvalho
Athugasemdir
banner
banner