Arsenal endurnýjar áhuga á Luiz - Man Utd reynir við Todibo - Tottenham vill Sudakov
banner
   þri 23. mars 2021 11:40
Magnús Már Einarsson
Missir af landsleikjum eftir mistök í tölvupósti
Eric Maxim Choupo-Moting.
Eric Maxim Choupo-Moting.
Mynd: Getty
Eric Maxim Choupo-Moting, framherji Bayern Munchen, verður ekki með Kamerún í komandi landsleikjum.

Ástæðan er sú að knattspyrnusamband Kamerún sendi tölvupóst á rangan stað til að tilkynna að Choupo-Moting hefði verið valinn í landsliðið.

Knattspyrnusambandið sendi tölvupóst á tölvupóstfang í sinni eigu en ekki á Bayern og Choupo-Moting.

Choupo-Moting vissi því ekkert af landsliðsvalinu og verður ekki með í leikjunum að sögn Bild í Þýskalandi.

Kamerún er að fara að mæta Grænhöfðaeyjum og Rúanda í undankeppni Afríkukeppninnar.
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner