Isak, De Bruyne, Kane, Sancho, Dibling, Semenyo og fleiri góðir í slúðri dagsins
   sun 23. mars 2025 09:30
Ívan Guðjón Baldursson
Sjáðu fyrsta mark Vigdísar Liljiu í atvinnumennsku
Mynd: Anderlecht
Vigdís Lilja Kristjánsdóttir var í byrjunarliði Anderlecht og skoraði hún eina mark liðsins í 1-1 jafntefli gegn Club Brugge í gær.

Anderlecht er í titilbaráttu í belgísku deildinni og er hin 19 ára gamla Vigdís Lilja búin að vera hjá félaginu í tæplega tvo mánuði.

Vigdís Lilja er aðeins 19 ára gömul og var þetta hennar fyrsta mark fyrir Anderlecht, eftir að hafa leikið með Breiðabliki í Bestu deild kvenna í fyrra. Vigdís Lilja skoraði 11 mörk í 23 deildarleikjum með Breiðabliki í fyrra.

Sjáðu markið gegn Club Brugge
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner