Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
   þri 23. apríl 2019 17:50
Arnar Helgi Magnússon
England - Byrjunarlið: Llorente fremstur
Mynd: Getty Images
Mynd: Getty Images
Tveir leikir eru á dagskrá í ensku úrvalsdeildinni í kvöld og hefjast þeir báðir klukkan 18:45.

Í London tekur Tottenham á móti Brighton. Tottenham er í 3. sæti deildarinnar með jafnmörg stig og Chelsea en með sigri getur liðið ná þriggja stiga forystu á fjórða sætið og fjögurra stiga forystu á Arsenal.

Liðið getur því komið sér í afar þægilega stöðu í baráttunni um sæti í Meistaradeildinni.

Á Vicarage Road tekur Watford á móti Southampton. Með sigri Watford fer liðið upp í sjöunda sæti deildarinnar. Southampton situr í sextánda sæti, fimm stigum frá fallsæti.

Fernando Llorente byrjar fremstur í liði Tottenham í fjarveru Harry Kane. Lucas Moura og Heung Min Son eru einnig á sínum stað

Byrjunarlið Tottenham: Lloris, Rose, Trippier, Alderweireld, Vertonghen, Wanyama, Eriksen, Alli, Moura, Son, Llorente
(Varamenn: Gazzaniga, Sanchez, Janssen, Dier, Foyth, Davies, Skipp)

Byrjunarlið Brighton: Ryan, Bernardo, Duffy, Dunk, Stephens, Bissouma, Montoya, Gross, Jahanbakhsh, Locadia, Andone


Byrjunarlið Watford: Foster, Masina, Kabasele, Cathcart, Janmaat, Doucoure, Capoue, Pereyra, Hughes, Deulofeu, Gray

Byrjunarlið Southampton: Gunn, Bertrand, Bednarek, Yoshida, Stephens, Ward-Prowse, Hojbjerg, Romeu, Redmond, Armstrong, Long


Athugasemdir
banner
banner
banner