Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
   sun 23. maí 2021 14:00
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Haaland skipti um treyju við dómarann
Mynd: EPA
Mynd: EPA
Manuel Gräfe lagði í dómaraflautuna á hilluna eftir leik Dortmund og Leverkusen í þýsku Bundesliga.

Gräfe er 47 ára gamall og hefur verið dómari frá árinu 1999. Hann hefur dæmt í efstu deild í sautján ár eða allt frá árinu 2004.

Hann var á FIFA lista árin 2007-2018. Hans stærsti leikur á ferlinum var mögulega bikarúrslitaleikurinn 2013 þegar Bayern vann 3-2 sigur á Stuttgart.

Erling Braut Haaland skoraði sitt 26. og 27 mark í Bundesliga í gær og eftir leik þakkaði hann Gräfe fyrir vel unnin störf og skipti um treyju við hann.



Stöðutaflan Þýskaland Bundesliga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Leverkusen 29 25 4 0 74 19 +55 79
2 Bayern 29 20 3 6 82 36 +46 63
3 Stuttgart 29 20 3 6 67 34 +33 63
4 RB Leipzig 29 17 5 7 67 33 +34 56
5 Dortmund 29 16 8 5 57 34 +23 56
6 Eintracht Frankfurt 29 10 12 7 43 39 +4 42
7 Augsburg 29 10 9 10 47 46 +1 39
8 Freiburg 29 11 6 12 41 52 -11 39
9 Hoffenheim 29 10 6 13 49 57 -8 36
10 Heidenheim 29 8 10 11 42 50 -8 34
11 Gladbach 29 7 10 12 50 56 -6 31
12 Werder 29 8 7 14 36 49 -13 31
13 Union Berlin 29 8 5 16 25 45 -20 29
14 Wolfsburg 29 7 7 15 34 50 -16 28
15 Bochum 29 5 12 12 34 59 -25 27
16 Mainz 29 5 11 13 30 47 -17 26
17 Köln 29 4 10 15 23 51 -28 22
18 Darmstadt 29 2 8 19 28 72 -44 14
Athugasemdir
banner
banner
banner