Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
   lau 23. júní 2018 17:55
Sigurður Eyjólfur Sigurjónsson
Byrjunarlið Þýskalands og Svíþjóðar: Löw gerir fjórar breytingar
Lindelof kemur inn í lið Svíþjóðar.
Lindelof kemur inn í lið Svíþjóðar.
Mynd: Getty Images
Lokaleikur dagsins á Heimsmeistaramótinu í Rússlandi er viðureign Þýskalands og Svíþjóðar, ef Svíar ná í sigur eru ríkjandi heimsmeistarar Þjóðverja úr leik.

Joachim Löw gerir fjórar breytingar á byrjunarliðinu frá síðasta leik, Rudiger, Hector, Rudy og Reus koma inn í lið Þjóðverja.

Hjá Svíum kemur Lindelof inn í liðið en Svíar sigruðu Suður-Kóreu í fyrsta leik.

Flautað verður til leiks í viðureign Þýskalands og Svíþjóðar núna klukkan 18:00.

Byrjunarlið Þýskalands: Neuer, Kimmich, Rudiger, Boateng, Hector, Kroos, Rudy, Reus, Draxler, Muller, Werner.

Varamenn: Plattenhardt, Ginter, Hummels, Khedira, Ozil, Trapp, Goretzka, Sule, Brandt, Gundogan, Ter Stegen, Gomez.

Byrjunarlið Svíþjóðar: Olsen, Lustig, Granqvist, Lindelof, Augustinsson, Claesson, Larsson, Ekdal, Forsberg, Berg, Toivonen.

Varamenn: Olsson, Guidetti, Johnsson, Svensson, Helander, Hiljemark, Krafth, Jansson, Rohden, Durmaz, Thelin, Nordfeldt.

Athugasemdir
banner
banner
banner
banner