Zidane hefur augastað á Man Utd - Guimaraes áfram hjá Newcastle - Bayern hefur ekki rætt við Rangnick
   þri 23. júní 2020 21:16
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
England: Tottenham með sterkan sigur á grönnum sínum
Mynd: Getty Images
Tottenham 2 - 0 West Ham
1-0 Tomas Soucek ('64 , sjálfsmark)
2-0 Harry Kane ('82 )

Tottenham sigraði West Ham í seinni leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni.

Tottenham var tæplega 70% með boltann í fyrri hálfleik en markalaust var í leikhléi. Son skoraði undir lok hálfleiksins en rangstaða var dæmd á Suður-Kóreumanninn.

Á 64. mínútu komst Tottenham yfir eftir að Davinson Sanchez skallaði hornspyrnu í Tomas Soucek og þaðan í netið, sjálfsmark.

Harry Kane innsiglaði sigurinn á 82. mínútu þegar hann skoraði sitt fyrsta mark á árinu 2020. Hann fékk stungusendingu frá Heung-min Son og skoraði framhjá Lukasz Fabianski í marki West Ham. Stöðuna í deildinni má sjá hér að neðan.

Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Man City 32 22 7 3 76 32 +44 73
2 Arsenal 32 22 5 5 75 26 +49 71
3 Liverpool 32 21 8 3 72 31 +41 71
4 Aston Villa 33 19 6 8 68 49 +19 63
5 Tottenham 32 18 6 8 65 49 +16 60
6 Newcastle 32 15 5 12 69 52 +17 50
7 Man Utd 32 15 5 12 47 48 -1 50
8 West Ham 33 13 9 11 52 58 -6 48
9 Chelsea 31 13 8 10 61 52 +9 47
10 Brighton 32 11 11 10 52 50 +2 44
11 Wolves 32 12 7 13 46 51 -5 43
12 Fulham 33 12 6 15 49 51 -2 42
13 Bournemouth 32 11 9 12 47 57 -10 42
14 Crystal Palace 32 8 9 15 37 54 -17 33
15 Brentford 33 8 8 17 47 58 -11 32
16 Everton 32 9 8 15 32 48 -16 27
17 Nott. Forest 33 7 9 17 42 58 -16 26
18 Luton 33 6 7 20 46 70 -24 25
19 Burnley 33 4 8 21 33 68 -35 20
20 Sheffield Utd 32 3 7 22 30 84 -54 16
Athugasemdir
banner
banner