Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
   mán 23. ágúst 2021 05:55
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Ísland í dag - Hart barist í fallbaráttunni
HK þarf á sigri að halda í dag.
HK þarf á sigri að halda í dag.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Það er leikið í bæði Pepsi Max-deild karla og kvenna þennan mánudaginn.

Það eru tveir fallbaráttuslagir í Pepsi Max-deild karla. Það er kannski erfitt að tala um Leikni í fallbaráttunni þar sem þeir eru átta stigum frá HK, sem er í fallsæti. Í dag kemur HK í heimsókn í Breiðholtið. Í hinum leik kvöldsins mætast Stjarnan og ÍA, sem eru þremur stigum frá HK.

Í Pepsi Max-deild kvenna eru einnig tveir leikir. Þróttur fær Þór/KA í heimsókn og Selfoss tekur á móti ÍBV.

Í 2. deild karla eigast svo við Njarðvík og Haukar á Rafholtsvellinum.

mánudagur 23. ágúst

Pepsi Max-deild karla
18:00 Leiknir R.-HK (Domusnovavöllurinn)
19:15 Stjarnan-Fylkir (Samsungvöllurinn)

Pepsi-Max deild kvenna
18:00 Þróttur R.-Þór/KA (Eimskipsvöllurinn)
18:00 Selfoss-ÍBV (JÁVERK-völlurinn)

2. deild karla
18:00 Njarðvík-Haukar (Rafholtsvöllurinn)
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner