Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
   sun 23. september 2018 13:08
Egill Sigfússon
Byrjunarlið KA og Grindavíkur: Þrjár breytingar hjá gestunum
Túfa stýrir liði sínu í síðasta skipti á heimavelli í dag
Túfa stýrir liði sínu í síðasta skipti á heimavelli í dag
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
KA tekur á móti Grindavík í næstsíðustu umferð Pepsí-deildar karla á Greifavelli klukkan 14:00.

Liðin eru fyrir leikinn jöfn að stigum með 25 stig en KA er í 6.sæti og Grindavík 7.sæti með verri markatölu.

Smelltu hér til að fara í beina textalýsingu frá Greifavelli14:00 KA - Grindavík

KA gerir eina breytingu frá jafnteflinu við Stjörnuna á miðvikudaginn, Hallgrímur Jónasson er búinn að taka út leikbann og byrjar í dag í stað Alexander Trninic sem fór meiddur útaf gegn Stjörnunni.

Grindavík gerir þrjár breytingar frá tapinu gegn Fjölni í síðustu umferð. Alexander Veigar Þórarinsson, Matthías Örn Friðriksson og Sito koma inn í byrjunarliðið í stað Brynjars Ásgeirs, Björn Berg Bryde og René Joensen.

Byrjunarlið KA:
18. Aron Elí Gíslason (m)
2. Bjarni Mark Antonsson
3. Callum Williams
6. Hallgrímur Jónasson
8. Steinþór Freyr Þorsteinsson
9. Elfar Árni Aðalsteinsson
10. Hallgrímur Mar Steingrímsson (f)
12. Milan Joksimovic
22. Hrannar Björn Steingrímsson
24. Daníel Hafsteinsson
99. Vladimir Tufegdzic

Byrjunarlið Grindavíkur
12. Kristijan Jajalo (m)
4. Rodrigo Gomes Mateo
6. Sam Hewson
7. Will Daniels
8. Gunnar Þorsteinsson (f)
9. Matthías Örn Friðriksson
10. Alexander Veigar Þórarinsson
11. Elias Alexander Tamburini
17. Sito
21. Marinó Axel Helgason
26. Sigurjón Rúnarsson

Beinar textalýsingar:
14:00 FH - Valur
14:00 ÍBV - Stjarnan
14:00 Fjölnir - Breiðablik
14:00 KR - Fylkir
14:00 KA - Grindavík
14:00 Keflavík - Víkingur R


Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner