Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
   mið 23. desember 2020 16:36
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Byrjunarlið Stoke og Tottenham: Alli og Bale byrja
Bale byrjar hjá Tottenham.
Bale byrjar hjá Tottenham.
Mynd: Getty Images
Það eru tveir leikir í 8-liða úrslitum enska deildabikarsins í kvöld. Fyrri leikurinn á þessu Þorláksmessukvöldi er á milli Stoke City og Tottenham, og hefst hann á slaginu 17:30.

Stoke er í sjöunda sæti Championship-deildarinnar og Tottenham er í sjötta sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir tvö töp í röð þar.

Andy Lonergan, fyrrum markvörður Liverpool, er í markinu hjá Stoke en Jose Mourinho, stjóri Tottenham, gerir sjö breytingar.

Gareth Bale, sem hefur verið að glíma við veikindi, byrjar og þá fær Dele Alli tækifæri.

Byrjunarlið Stoke: Lonergan, Collins, Batth, Souttar, Smith, Cousins, Thompson, Fox, Oakley-Boothe, McClean, Brown.
(Varamenn: Nna Noukeu, Ince, Vokes, Shawcross, Fletcher, Powell, Tymon)

Byrjunarlið Tottenham: Lloris, Doherty, Sanchez, Dier, Davies, Hojbjerg, Winks, Alli, Lucas, Bale, Kane.
(Varamenn: Hart, Alderweireld, Reguilon, Sissoko, Lamela, Son, Vinicius)

Leikir kvöldsins:
17:30 Stoke - Tottenham (Stöð 2 Sport 2)
20:00 Everton - Man Utd (Stöð 2 Sport 2)
Athugasemdir
banner
banner
banner