Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
   mið 23. desember 2020 18:20
Aksentije Milisic
Spánn: Vítaspyrna Aspas tryggði Celta stig
Mynd: Getty Images
Getafe 1 - 1 Celta
1-0 Damian Suarez ('7 )
1-1 Iago Aspas ('17 , víti)

Fyrsta leik dagsins í La Liga deildinni á Spáni er lokið en þar áttust við Getafe og Celta Vigo.

Bæði lið eru um miðja deild en Celta Vigo hefur verið að rétta úr kútnum eftir erfiða byrjun. Liðið hefur verið duglegt að malla inn stigunum að undanförnu.

Damian Suarez kom heimamönnum í Getafe í forystu á 7. mínútu en tíu mínútum síðar jafnaði Iago Aspas metin fyrir Celta Vigo, ekki í fyrsta skiptið á ferlinum sem hann gerir það. Markið kom af vítapunktinum.

Liðunum tókst ekki að skora í síðari hálfleiknum og því 1-1 jafntefli staðreynd. Celta er í 8 sæti deildarinnar en Getafe í því 11.

Klukkan 18.45 hefst leikur Real Madrid og Granada.
Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Real Madrid 32 25 6 1 70 22 +48 81
2 Barcelona 32 21 7 4 64 37 +27 70
3 Girona 32 21 5 6 67 40 +27 68
4 Atletico Madrid 32 19 4 9 59 38 +21 61
5 Athletic 32 16 10 6 52 30 +22 58
6 Real Sociedad 32 13 12 7 46 34 +12 51
7 Betis 32 12 12 8 40 38 +2 48
8 Valencia 32 13 8 11 35 34 +1 47
9 Villarreal 32 11 9 12 51 55 -4 42
10 Getafe 32 9 13 10 38 44 -6 40
11 Osasuna 32 11 6 15 37 46 -9 39
12 Sevilla 32 9 10 13 41 45 -4 37
13 Las Palmas 32 10 7 15 30 39 -9 37
14 Alaves 32 9 8 15 28 38 -10 35
15 Vallecano 32 7 13 12 27 39 -12 34
16 Mallorca 32 6 13 13 26 38 -12 31
17 Celta 32 7 10 15 37 47 -10 31
18 Cadiz 32 4 13 15 22 45 -23 25
19 Granada CF 32 3 9 20 33 61 -28 18
20 Almeria 32 1 11 20 31 64 -33 14
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner