banner
fös 24.feb 2017 20:57
Bjarni Ţórarinn Hallfređsson
Lengjubikarinn: KR međ sigur á Fjölni
watermark Skúli Jón lék á miđjunni í kvöld og skorađi eitt mark
Skúli Jón lék á miđjunni í kvöld og skorađi eitt mark
Mynd: Fótbolti.net - Ómar Vilhelmsson
KR 3 - 1 Fjölnir
1-0 Kenny Chophart ('8)
2-0 Skúli Jón Friđgeirsson ('32)
3-0 Morten Beck ('45)
3-1 Gunnar Már Guđmundsson ('57)

KR tók á móti Fjölni í riđli 2 í Lengjubikar karla nú í kvöld en leikurinn fór fram í Egilshöll.

Liđin eru í óđa önn ađ undirbúa sig fyrir komandi sumr og spilađi KR međ fimm manna vörn í kvöld. Aron Bjarki Jósepsson, Indriđi Sigurđsson og Gunnar Ţór Gunnarsson léku í miđverđi á međan Skúli Jón Friđgeirsson lék á miđjunni.

KR-ingar byrjuđu betur í leiknum og kom Kenny Chopart ţeim yfir á 8. mínútu. Skúli Jón tvöfaldađi svo forystu KR-inga á 32. mínútu.

Morten Beck bćtti viđ ţriđja marki KR-inga á síđustu mínútu fyrri hálfleiks og stađan ţví 3-0 í hálfleik.

Gunnar Már Guđmundsson tókst ađ minnka muninn fyrir Fjölni á 57. mínútu en lengra komust Fjölnismenn ekki. Lokatölur 3-1, KR í vil.
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía