Zidane hefur augastað á Man Utd - Guimaraes áfram hjá Newcastle - Bayern hefur ekki rætt við Rangnick
   mið 24. mars 2021 17:30
Magnús Már Einarsson
Ekki reglur með samfélagsmiðla hjá U21 - „Heilbrigð skynsemi"
Icelandair
U21 á æfingu í Ungverjalandi.
U21 á æfingu í Ungverjalandi.
Mynd: Fótbolti.net - Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Davíð Snorri Jónasson, þjálfari U21 landsliðs karla, segist ekki hafa sett reglur um notkun samfélagsmiðla fyrir lokakeppni EM.

Samfélagsmiðlar eru vinsælir hjá ungum leikmönnum en engar reglur eru fyrir liðið á mótinu.

„Heilbrigð skynsemi. Þeir vita það manna best hvað er skynsamlegt og hvar þú þarft að hafa einbeitinguna," sagði Davíð á fréttamannafundi í dag.

„Það eru engar sérstakar reglur nema menn vita hvað er étt og rangt."

Ísland hefur leik á morgun gegn Rússum klukkan 17:00 en auk þessara lið eru Danmörk og Frakkland í riðlinum.
Athugasemdir
banner
banner
banner