mið 24. mars 2021 10:54
Fótbolti.net
Innkastið velur byrjunarlið Íslands gegn Þýskalandi
Icelandair
Raggi og Kári.
Raggi og Kári.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Jóhann Berg Guðmundsson.
Jóhann Berg Guðmundsson.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Alfons Sampsted.
Alfons Sampsted.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Meðlimir hlaðvarpsþáttarins Innkastið hér á Fótbolta.net fengu það verkefni að stilla upp byrjunarliði Íslands gegn Þýskalandi. Klukkan 19:45 annað kvöld mætast liðin í Duisburg í fyrsta leik í undankeppni HM.

Sjáum hvernig Tómas Þór Þórðarson stillir liðinu upp:



Gunnar Birgisson, meðlimur Innkastsins og íþróttalýsandi RÚV, spáir því að Arnar Þór Viðarsson stilli liðinu svona upp. „Það verður í mesta lagi eitt rangt hjá mér," segir Gunnar.



Ingólfur Sigurðsson velur liðið svona:



„Jóhann Berg Guðmundsson er okkar besti fótboltamaður í hópnum en hann er ekki að fara að spila þrjá leiki. Ég hef þá tilfinningu að hann verði frekar notaður í hinum tveimur leikjunum, þar sem möguleiki á uppskeru er meiri," segir Elvar Geir Magnússon sem stillir upp þessu liði:



Leikir A-landsliðsins:

FIMMTUDAGUR 25. MARS
19:45 Þýskaland - Ísland

SUNNUDAGUR 28. MARS
16:00 Armenía - Ísland

MIÐVIKUDAGUR 31. MARS
18:45 Liechtenstein - Ísland
Athugasemdir
banner
banner
banner