Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
   mið 24. mars 2021 05:55
Victor Pálsson
Undankeppni HM í dag - Tvö bestu lið heims spila
Lukaku verður í eldlínunni.
Lukaku verður í eldlínunni.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Undankeppni HM karla hefst í kvöld en tólf leikir verða spilaðir og byrja 11 af þeim klukkan 19:45 á íslenskum tíma.

Það er mikið um áhugaverðar viðureignir en vantar kannski svokallaðan stórleik. Stærsti leikurinn er umdeilanlega klukkan 17:00 þegar Tyrkland og Holland eigast við.

Besta landslið heims samkvæmt FIFA listanum, Belgía, á leik gegn Wales síðar um kvöldið og gæti það orðið skemmtilegur leikur.

Frakkar eru í öðru sæti á heimslistanum og þeir spila við Úkraínu á sama tíma.

Hér má sjá dagskrána í dag.

miðvikudagur 24. mars

WORLD: INTERNATIONAL FRIENDLIES
17:00 Qatar - Luxembourg
17:00 Jordan - Lebanon
17:00 Hvíta Rússland - Honduras
19:45 Kósóvó - Litháen

WORLD CUP: Europe, Qualification: Group A
19:45 Portúgal - Azerbaijan
19:45 Serbía - Írland

WORLD CUP: Europe, Qualification: Group D
19:45 Finnland - Bosnia Herzegovina
19:45 Frakkland - Úkraína

WORLD CUP: Europe, Qualification: Group E
17:00 Eistland - Tékkland
19:45 Belgía - Wales

WORLD CUP: Europe, Qualification: Group G
17:00 Tyrkland - Holland
19:45 Gibraltar - Noregur
19:45 Lettland - Montenegro

WORLD CUP: Europe, Qualification: Group H
19:45 Kýpur - Slóvakía
19:45 Malta - Rússland
19:45 Slovenia - Króatía
Athugasemdir
banner
banner
banner