Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
   lau 24. apríl 2021 06:00
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Lengjudeildarfélög eiga flesta fulltrúa í U15 æfingahóp
Ólafur Ingi Skúlason er þjálfari U15 landsliðs kvenna.
Ólafur Ingi Skúlason er þjálfari U15 landsliðs kvenna.
Mynd: Raggi Óla
Ólafur Ingi Skúlason, landsliðsþjálfari U15 kvenna, hefur valið 32 leikmanna æfingahóp til æfinga í Kaplakrika 26. til 28. apríl. Leikmennirnir 32 koma frá 14 mismunandi félögum.

Haukar, HK og Víkingur R. - þrjú félög sem eru í Lengjudeildinni - eiga öll fjóra leikmenn í hópnum og þrír leikmenn koma frá FH og Breiðabliki. Aðrir leikmenn koma frá Grindavík, ÍA, ÍBV, KA, KR, Selfossi, Stjörnunni, Val og Þór A.

U15 æfingahópur
Andrea Elín Ólafsdóttir - HK
Angela Mary Helgadóttir - Þór A.
Anna Rut Ingadóttir - Haukar
Ásdís Helga Magnúsdóttir - FH
Bergdís Sveinsdóttir - Víkingur R.
Elsa Katrín Stefánsdóttir - Selfoss
Emilía Lind Atladóttir - Breiðablik
Emma Björt Arnarsdóttir - FH
Freyja Stefánsdóttir - Víkingur R.
Guðrún Inga Gunnarsdóttir - Haukar
Glódís María Gunnarsdóttir -Valur
Helga Dís Hafsteinsdóttir - KA
Herdís Halla Guðbjartsdóttir - Breiðablik
Hrafnhildur Ása Halldórsdóttir - Breiðablik
Ingibjörg Erla Sigurðardóttir - Stjarnan
Íva Brá Guðmundsdóttir - ÍBV
Jóhanna Elín Halldórsdóttir - Selfoss
Jónína Linnet - FH
Júlía Björk Jóhannsdóttir - Grindavík
Karlotta Björk Andradóttir - Þór A.
Katla Guðmundsdóttir - KR
Katrín Rósa Egilsdóttir - HK
Kolbrá Una Kristinsdóttir - Valur
Krista Dís Kristinsdóttir - KA
Kristjana Ása Þórðardóttir - HK
Lovísa Rós Lárusdóttir - Stjarnan
Ragnheiður Þórunn Jónsdóttir - Haukar
Rut Sigurðardóttir - Haukar
Salka Hrafns Elvarsdóttir - ÍA
Sigdís Eva Bárðardóttir - Víkingur R.
Sigurborg Katla Sveinsbjörnsdóttir - Víkingur R.
Sóley María Davíðsdóttir - HK
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner