Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
   mán 24. maí 2021 05:55
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Ísland í dag - Hraðmótið heldur áfram
KA heimsækir botnlið Stjörnunnar.
KA heimsækir botnlið Stjörnunnar.
Mynd: Fótbolti.net - Haukur Gunnarsson
Pepsi Max-deild karla heldur áfram göngu sinni í dag. Það er spilað ótrúlega hratt í upphafi móts.

Það eru þrír leikir á dagskrá í dag í fimmtu umferð deildarinnar. Allir þrír leikirnir hefjast klukkan 19:15.

Botnlið Stjörnunnar tekur á móti KA sem hefur farið afskaplega vel af stað. Keflavík, sem hefur míglekið mörkum að undanförnu, spilar við Val og ÍA tekur á móti Breiðablik á Akranesi.

Völsungur og KH mætast í 2. deild kvenna en alla leikstaði og leiktíma má sjá hér að neðan.

mánudagur 24. maí

Pepsi Max-deild karla
19:15 Stjarnan-KA (Samsungvöllurinn)
19:15 Keflavík-Valur (HS Orku völlurinn)
19:15 ÍA-Breiðablik (Norðurálsvöllurinn)

2. deild kvenna
15:00 Völsungur-KH (Vodafonevöllurinn Húsavík)
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner