Barcelona og Man City vilja Olmo - Liverpool gæti reynt við Kudus - Chelsea og Barcelona hafa áhuga á Dybala
   mán 24. maí 2021 11:30
Ívan Guðjón Baldursson
Metfjöldi smita í Færeyjum og fótbolti stoppaður
Mynd: Fótbolti.net - Einar Ásgeirsson
Íslenska landsliðið á framundan æfingaleik í Færeyjum en sú viðureign hefur verið sett í hættu vegna fjölda Covid smita í Færeyjum.

Leikurinn átti að fara fram með áhorfendum en á dögunum voru 23 heildarsmit staðfest í landinu.

Færeyjar hafa hingað til sloppið vel frá Covid en núna hefur færeyska deildin verið stöðvuð vegna smitanna og öllum leikjum dagsins frestað.

Heilsumálaráðið í Færeyjum segir helstu ástæðuna bakvið frestunina vera vandræði við smitrakningu. Það gætu því blossað upp nokkur ný smit á næstu dögum.
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner
banner