sun 24. júlí 2022 16:05
Stefán Marteinn Ólafsson
Byrjunarlið Keflavíkur og KA: Nacho Heras snýr aftur eftir bann - Óbreytt hjá KA
Nacho Heras snýr aftur í byrjunarlið Keflavíkur eftir bann.
Nacho Heras snýr aftur í byrjunarlið Keflavíkur eftir bann.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

14.umferð Bestu deildar karla heldur áfram göngu sinni í dag núna kl 17:00 þegar Keflvíkingar fá KA í heimsókn á HS Orku völlinn í Keflavík.

Bæði lið sitja í efri hluta töflunnar eftir 13.umferðir en heimamenn í Keflavík sitja í 6.sætinu á markatölu og get með sigri jafnað Valsmenn að stigum og lyft sér uppfyrir þá á markatölu. Gestirnir í KA sitja í 3.sæti deildarinnar og geta með sigri styrkt stöðu sína þar og komist stigi á eftir Víkingum í 2.sætinu sem eiga þó leik til góða.


Lestu um leikinn: Keflavík 1 -  3 KA

Heimamenn í Keflavík gera eina breytingu á sínu liði fra síðasta leik gegn Breiðablik en inn í liðið kemur Nacho Heras fyrir Kian Williams.

Gestirnir í KA gera þá engar breytingar á sínu liði frá sigurleiknum gegn Leikni R í síðustu umferð.


Byrjunarlið Keflavík:
1. Sindri Kristinn Ólafsson (m)
4. Nacho Heras
5. Magnús Þór Magnússon (f) (f)
7. Rúnar Þór Sigurgeirsson
9. Adam Árni Róbertsson
16. Sindri Þór Guðmundsson
18. Ernir Bjarnason
24. Adam Ægir Pálsson
25. Frans Elvarsson
26. Dani Hatakka
77. Patrik Johannesen

Byrjunarlið KA:
12. Kristijan Jajalo (m)
3. Dusan Brkovic
4. Rodrigo Gomes Mateo
5. Ívar Örn Árnason (f)
7. Daníel Hafsteinsson
9. Elfar Árni Aðalsteinsson
11. Ásgeir Sigurgeirsson
21. Nökkvi Þeyr Þórisson
22. Hrannar Björn Steingrímsson
26. Bryan Van Den Bogaert
30. Sveinn Margeir Hauksson
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner