banner
sun 24.des 2017 15:45
Ingólfur Stefánsson
Eboue í miklum vandrćđum eftir ferilinn
Mynd: NordicPhotos
Eboue var rekinn frá Sunderland áđur en hann náđi ađ spila leik
Eboue var rekinn frá Sunderland áđur en hann náđi ađ spila leik
Mynd: Sunderland
Emmanuel Eboue fyrrum leikmađur Arsenal hefur veriđ ađ glíma viđ ýmis vandamál í einkalífinu eftir ađ knattspyrnuferli hans lauk.

Eboue hefur komist í kast viđ lögin, neyđist til ţess ađ gista hjá vinum sínum, ferđast međ rútu og ţvo föt sín međ höndunum ţar sem hann á ekki ţvottavél samkvćmt Mirror.

Ţessi 34 ára Fílbeinsstrendingur hefur nú opnađ sig í viđtali viđ Mirror ţar sem hann segir ađ hann sé farinn ađ glíma viđ sjálfsmorđshugleiđingar.

„Ég ţarf hjálp frá Guđi. Ađeins hann getur tekiđ ţessar hugsanir úr hausnum á mér."

Eboue hefur veriđ ađ ganga í gegnum skilnađ og hefur misst heimili sitt í London í hendur yfirvalda.

Hann segist hafa veriđ barnalegur í fjármálum og hafi aldrei fengiđ neina leiđslu í ţeim málefnum. Hann vill ađ ungir knattspyrnumenn lćri af hans mistökum.

Eboue gekk til liđs viđ Sunderland fyrir síđasta tímabil en náđi ekki ađ spila međ félaginu vegna 12 mánađa banns sem FIFA setti hann í vegna ţess ađ hann skuldađi fyrrum umbođsmanni sínum pening. Eboue var í kjölfariđ rekinn frá Sunderland.

„Ég var barnalegur og treysti öđrum fyrir fjármálum mínum. FIFA setti mig í bann út af ţessu fólki."

Eboue hefur ţurft ađ gefa bíl sinn og ađrar eignir til ađ borga skuldir og ferđast nú um London međ strćtó og lest og reynir ađ láta lítiđ fyrir sér fara.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
laugardagur 22. september
Pepsi-deild kvenna
14:00 Valur-Breiđablik
Origo völlurinn
14:00 Grindavík-FH
Grindavíkurvöllur
14:00 Selfoss-ÍBV
JÁVERK-völlurinn
14:00 Stjarnan-Ţór/KA
Samsung völlurinn
14:00 HK/Víkingur-KR
Víkingsvöllur
Inkasso deildin - 1. deild karla
14:00 Njarđvík-Selfoss
Njarđtaksvöllurinn
14:00 ÍR-Magni
Hertz völlurinn
14:00 Fram-Víkingur Ó.
Laugardalsvöllur
14:00 Ţór-Leiknir R.
Ţórsvöllur
16:00 Haukar-HK
Ásvellir
16:00 ÍA-Ţróttur R.
Norđurálsvöllurinn
2. deild karla
14:00 Kári-Vestri
Akraneshöllin
14:00 Höttur-Afturelding
Vilhjálmsvöllur
14:00 Leiknir F.-Víđir
Fjarđabyggđarhöllin
14:00 Ţróttur V.-Fjarđabyggđ
Vogabćjarvöllur
14:00 Grótta-Huginn
Vivaldivöllurinn
14:00 Tindastóll-Völsungur
Sauđárkróksvöllur
sunnudagur 23. september
Pepsi-deild karla
14:00 KA-Grindavík
Akureyrarvöllur
14:00 ÍBV-Stjarnan
Hásteinsvöllur
14:00 Keflavík-Víkingur R.
Nettóvöllurinn
14:00 Fjölnir-Breiđablik
Extra völlurinn
14:00 KR-Fylkir
Alvogenvöllurinn
14:00 FH-Valur
Kaplakrikavöllur
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
fimmtudagur 11. október
A-karla 2018 vináttulandsleikir
00:00 Frakkland-Ísland
Stade du Roudourou
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía