Zidane hefur augastað á Man Utd - Guimaraes áfram hjá Newcastle - Bayern hefur ekki rætt við Rangnick
   fim 24. desember 2020 12:40
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Skrifar
Topp tíu - Minnistæðasta frá árinu 2020
Sara Björk er búin að eiga magnað ár.
Sara Björk er búin að eiga magnað ár.
Mynd: Getty Images
Það er aðfangadagur og það eru sjö dagar eftir af þessu ári.

Þetta ár er búið að vera mjög eftirminnilegt, og ekki af sérlega góðum ástæðum.

Fótboltaárið er búið að vera fordæmalaust; mikið stopp og oftast engir áhorfendur. Fótboltatímabilið á Íslandi var ekki klárað, EM var frestað fram á næsta ár og í stærstu deildum Evrópu var spilað langt fram á sumar.

Það er samt sem áður mikið minnistætt búið að gerast, sumt gott og sumt ekki. Hér að neðan má skoða lista yfir það tíu minnistæðasta frá árinu að mati fréttamanns Fótbolta.net. Á listanum er einungis átt við það sem gerðist inn á fótboltavellinum eða tengist einhverju sem gerðist inn á fótboltavellinum.

Listinn er ekki í neinni sérstakri röð.

Nálægt því að komast á listann:
- Stór töp Liverpool og Man Utd
- Sigur Íslands á Rúmeníu
- Frábær frammistaða gegn Svíþjóð á Laugardalsvelli
- Hiti í leik KR og Víkings á Meistaravöllum
- Tindastóll upp í Pepsi Max-deild kvenna í fyrsta sinn
Athugasemdir
banner
banner