Zidane hefur augastað á Man Utd - Guimaraes áfram hjá Newcastle - Bayern hefur ekki rætt við Rangnick
   þri 25. maí 2021 18:45
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
20 mest lesnu fréttir vikunnar - Hamborgari og brottrekstur frá Arsenal
Bould
Bould
Mynd: Getty Images
Hér að neðan má sjá lista yfir 20 vinsælustu fréttir Fótbolta.net í síðustu viku, raðað eftir hversu oft þær eru lesnar.

Brottrekstur Steve Bould frá Arsenal er mest lesna frétt vikunnar.


  1. Rekinn frá Arsenal eftir 30 ár hjá félaginu (lau 22. maí 23:00)
  2. „Sonur minn hefði getað náð langt en nú er hann vaxinn eins og hamborgari" (fös 21. maí 08:00)
  3. Wijnaldum gagnrýndur fyrir viðbrögð sín við sigurmarki Alisson (mán 17. maí 23:30)
  4. Heimir fékk nóg: Að verða lengsta viðtal sem ég hef farið í (mið 19. maí 11:45)
  5. KSÍ dæmir tvo unga leikmenn í fimm leikja bann (fim 20. maí 16:54)
  6. Arnar Gunnlaugs: Hrós á KA fyrir að taka þessa ákvörðun (fim 20. maí 17:15)
  7. Landsliðshópurinn loks opinberaður - Sjö úr Pepsi Max (fös 21. maí 15:38)
  8. Sjáðu markið sem allir eru að tala um: Sögulegt mark Alisson (sun 16. maí 17:41)
  9. Sjáðu markið sem var tekið af West Brom áður en Alisson skoraði (sun 16. maí 17:53)
  10. Uppalinn KR-ingur utan hóps í gær - „Þetta er alltaf leiðinlegt" (þri 18. maí 11:30)
  11. Frammistaða Helga ein sú slakasta sem Bjarni hefur séð (fim 20. maí 11:30)
  12. Efast um hæfni markvarðarþjálfarans sem fékk Rúnar Alex (sun 16. maí 23:00)
  13. Tottenham bálreitt út af tímasetningu Kane (þri 18. maí 16:30)
  14. L'pool ætli ekki að kaupa Kabak - Þýsku stórliðin fylgjast með sóknarmanni Sheffield (sun 16. maí 10:49)
  15. Arnar segir Óskar þurfa að kyngja stoltinu - „Algjör skandall" (mán 17. maí 12:00)
  16. Hlegið að De Ligt því hann klæðist ekki merkjavörum (þri 18. maí 07:00)
  17. „Á ég að trúa því að KSÍ hafi gefið grænt á þetta?" (mið 19. maí 11:17)
  18. Kane vill fara í sumar - Þrjú félög látið vita af áhuga (mán 17. maí 18:29)
  19. „Kane mun spila fyrir Manchester City" (fim 20. maí 19:41)
  20. Tveir varnarmenn úr versta varnarliðinu í landsliðshóp (fös 21. maí 22:55)


Athugasemdir
banner
banner
banner