Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
   þri 25. maí 2021 18:20
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Byrjunarlið Víkings og Fylkis: Helgi Valur byrjar - Korter í fertugt
Helgi Valur byrjar
Helgi Valur byrjar
Mynd: Haukur Gunnarsson
Leikur Víkings og Fylkis hefst klukkan 19:15 á Víkingsvelli. Leikurinn er liður í sjöttu umferð Pepsi Max-deildarinnar.

Víkingur er með þrettán stig í 3. sæti deildarinnar fyrir leikinn og Fylkir er með fimm stig í 8. sæti.

Smelltu hér til að fara í beina textalýsingu frá leiknum

Víkingur vann 0-1 sigur gegn KA á föstudag. Arnar Gunnlaugsson, þjálfari liðsins, gerir tvær breytingar á sínu liði frá þeim leik. Pablo Punyed og Kristall Máni sitjast á bekkinn og inn koma þeir Karl Friðleifur Gunnarsson og Kwame Quee.

Fylkir vann 4-2 sigur gegn Keflavík í síðustu umferð. Þjálfarar liðsins gera tvær breytingar á sínu liði frá þeim leik. Arnór Borg er ekki í leikmannahópi liðsins og Nikulás Val Gunnarsson tekur sér sæti á bekknum. Inn koma þeir Helgi Valur Daníelsson og Þórður Gunnar Hafþórsson. Helgi Valur verður fertugur í júlí.

Byrjunarlið Víkings:
16. Þórður Ingason (m)
7. Erlingur Agnarsson
12. Halldór Smári Sigurðsson
13. Viktor Örlygur Andrason
17. Atli Barkarson
20. Júlíus Magnússon
21. Kári Árnason (f)
22. Karl Friðleifur Gunnarsson
23. Nikolaj Hansen
28. Halldór Jón Sigurður Þórðarson
77. Kwame Quee

Byrjunarlið Fylkis:
1. Aron Snær Friðriksson (m)
2. Ásgeir Eyþórsson
3. Unnar Steinn Ingvarsson
4. Arnór Gauti Jónsson
5. Orri Sveinn Stefánsson
6. Torfi Tímoteus Gunnarsson
8. Ragnar Bragi Sveinsson (f)
10. Orri Hrafn Kjartansson
11. Djair Parfitt-Williams
14. Þórður Gunnar Hafþórsson
28. Helgi Valur Daníelsson

Smelltu hér til að fara í beina textalýsingu frá leiknum

Leikir kvöldsins:
19:15 Leiknir - FH (textalýsing)
19:15 KR - HK (textalýsing)
19:15 Víkingur - Fylkir (textalýsing)
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner