Hver tekur við af Klopp? - Dani Olmo orðaður við Man Utd - Greenwood í skiptum fyrir Gleison Bremer
   þri 25. maí 2021 16:00
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Jóhann Már og Orri Freyr völdu lið ársins í enska
Kane var bæði markahæstur og stoðsendingahæstur í deildinni.
Kane var bæði markahæstur og stoðsendingahæstur í deildinni.
Mynd: EPA
Ensku úrvalsdeildinni er lokið og síðasti þáttur hlaðvarpsins "Enski boltinn" á tímabilinu var gefinn út í gær.

Jóhann Már Helagson, stuðningsmaður Chelsea, og Orri Freyr Rúnarsson, stuðningsmaður Manchester United, kíktu í heimsókn í dag og gerðu tímabilið upp.

Þeir völdu báðir lið ársins í deildinni og má sjá niðurstöðuna úr því hér að neðan.

Lið Orra 4-3-3
Ederson
Kyle Walker - Harry Maguire - Ruben Dias - Luke Shaw
Kevin De Bruyne - Gundogan - Bruno Fernandes
Mo Salah - Harry Kane - Son

Bestur: Harry Kane

Lið Jóa - 4-3-3
Mendy
Kyle Walker - Harry Maguire - Ruben Dias - Vladimír Coufal
Kevin De Bruyne - Ilkay Gundogan - Bruno Fernandes
Mo Salah - Harry Kane - Phil Foden

Bestur: Ruben Dias

Það er Domino's sem býður upp á þáttinn sem má hlusta á hér að neðan í heild sinni.
Enski boltinn - Dramatík og uppgjör á tímabilinu
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner