Barcelona og Man City vilja Olmo - Liverpool gæti reynt við Kudus - Chelsea og Barcelona hafa áhuga á Dybala
   þri 25. maí 2021 21:18
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Kári staðfestir að hann hafi dregið sig úr landsliðshópnum
Icelandair
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Kári Árnason hefur dregið sig úr íslenska landsliðshópnum.

Þetta staðfesti hann í viðtali við Gunnlaug Jónsson á Stöð 2 Sport eftir leik Víkings og Fylkis.

Kári verður því ekki með þegar Ísland mætir Mexíkó, Færeyjum og Póllandi í komandi landsliðsverkefni.

Leikur Víkings og Fylkis lauk með 2-2 jafntefli. Nánar verður fjallað um þessa ákvörðun Kára og leiki kvöldsins á Fótbolta.net í kvöld.
Athugasemdir
banner
banner
banner