Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
Gylfi Þór: Skrítið að spila gegn liði sem ég var hjá í 10 ár
Úlli: Fékk held ég nóg af liðsfélögum sínum
Bjarni Jó: Nýttum færin okkar illa
Gunnar Magnús: Alsæll þrátt fyrir að það hafi endað í jafntefli
Ólafur Kristjáns: Ekki hægt að gera neitt við því núna
Kristján Guðmunds: Munum rífa okkur í gang eftir þetta
John Andrews: Gæti ekki verið stoltari
Nik: Vigdís hefur staðið sig vel sem framherji
Glenn: Komum hingað með því hugarfari að vinna leikinn
Vigdís Lilja: Ætla að spila frammi í sumar og skora eins mikið og ég get
Sáttur Arnar Gunnlaugs: Erum að senda ágæt skilaboð til liðanna í deildinni
Höskuldur brattur eftir leik: Maður verður að jafna sig hratt á þessu
Elskar stóru leikina - „Vona að fólk viti að þeir kitla mig.“
Finnst línan vera óskýr - „Þeir máttu það í dag“
Alltaf skemmtilegustu leikirnir - „Ég er með eitraða hægri löpp"
Hinrik Harðar: Mikil ábyrgð að vera kominn í ÍA
Rúnar Páll: Það er það sem Fylkir gengur út á
Jón Þór: Vil byrja mótið 1. mars
Amanda: Markmiðið er að fara aftur út en fókusinn er á Val
Jóhann Kristinn: Mér fannst við ekki komast yfir spennuna
   þri 25. maí 2021 22:27
Stefán Marteinn Ólafsson
Stefan Ljubicic: Þeir sögðu áður en ég kom inná að ég myndi skora
Stefan Alexander Ljubicic var hetja HK manna í kvöld.
Stefan Alexander Ljubicic var hetja HK manna í kvöld.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
HK heimsóttu KR á Meistaravöllum núna í kvöld þegar 6.umferð Pepsi Max deildar karla lauk.

HK gerðu jafntefli við KR 1-1 en Stefan Alexander Ljubicic bjargaði stigi fyrir Kópavogspilta.

„Gott að ná í jöfnunarmarkið og bara mjög sáttur með frammistöðuna held ég." Sagði Stefan Ljubicic hetja HK eftir leikinn í kvöld.

Lestu um leikinn: KR 1 -  1 HK

„Þetta var ekkert slæmur leikur hjá báðum liðum, þeir áttu líka dauðafæri hérna hjá Óskari og ég hélt að hann væri inni en heilt yfir held ég að við getum verið sáttir með stig á erfiðum KR velli."

„Við erum ekki búnir að vinna leik í sumar og það er svona það sem við þurfum að gera og það þarf að gerast í næstu leikjum. Við þurfum að safna stigum."

„Mest pirrandi yfir þessu er að við erum að spila vel flesta leiki og við erum að fá á okkur klaufaleg mörk og ekkert svona sem gengur ekki, við erum í sókn og við erum að halda boltanum en það vantar bara svolítið varnarlega aðeins meira."

Stefan Alexander Ljubicic kom inná sem varamaður þegar rúmlega klukkutími var liðin af leiknum og reyndist hetja HK.
„Þeir sögðu áður en ég kom inná að ég myndi skora og ég trúði á það og ég gerði það í dag."

Nánar er rætt við Stefan Alexander Ljubicic í spilaranum hér fyrir ofan.
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner