banner
   fim 25. júní 2020 20:43
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Sjáðu óverjandi aukaspyrnu De Bruyne
Ótrúleg spyrna.
Ótrúleg spyrna.
Mynd: Getty Images
Staðan í leik Chelsea og Manchester City er 1-1 eftir 70 mínútna leik. Mikið er undir í leiknum því ef leikar enda með jafntefli eða sigri Chelsea þá er Liverpool ensku meistari.

Christian Pulisic skoraði fyrsta mark leiksins eftir mistök í varnarleik City en Kevin De Bruyne jafnaði metin í seinni hálfleik.

De Bruyne tók aukaspyrnu á 55. mínútu og löng saga sögð í stuttu máli þá átti Kepa Arrizabalaga ekki möguleika á að verja hana, svo frábær var spyrnan.

Markið má sjá með því að smella hér.
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner
banner