Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
   lau 25. júní 2022 05:55
Brynjar Ingi Erluson
Ísland í dag - Kemur fyrsta tap Grindavíkur í dag?
Grindavík á enn eftir að tapa leik í Lengjudeildinni
Grindavík á enn eftir að tapa leik í Lengjudeildinni
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Vestri og Grindavík eigast við í Lengjudeild karla klukkan 14:00 í dag.

Vestri er í áttunda sætinu með 9 stig á meðan Grindavík er í 5. sæti með 13 stig.

Grindavík er eina liðið í deildinni sem hefur ekki tapað leik en liðið er með þrjá sigra og fjögur jafntefli.

Þá eru þrír leikir í 2. deild karla. Magni spilar við Reyni S. á meðan Þróttur mætir KFA. Þá mætast KF og Víkingur Ó. á Ólafsfjarðarvelli klukkan 16:00.

Leikir dagsins:

Lengjudeild karla
14:00 Vestri-Grindavík (Olísvöllurinn)

2. deild karla
13:00 Magni-Reynir S. (Grenivíkurvöllur)
14:00 Þróttur R.-KFA (Þróttarvöllur)
16:00 KF-Víkingur Ó. (Ólafsfjarðarvöllur)

2. deild kvenna
14:00 ÍH-Fram (Skessan)
16:00 ÍR-Völsungur (ÍR-völlur)
16:30 Sindri-KÁ (Sindravellir)

3. deild karla
14:00 Sindri-Augnablik (Sindravellir)
14:00 Kormákur/Hvöt-Elliði (Blönduósvöllur)
18:00 KFS-KFG (Vestmannaeyjavöllur)
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner