lau 25.okt 2014 12:30
Jón Rúnar Gíslason
Pistill: Pistlar á Fótbolta.net eru viđhorf höfundar og ţurfa ekki endilega ađ endurspegla viđhorf vefsins eđa ritstjórnar hans.
Illa fariđ međ Framara
Ađsendur pistill
Jón Rúnar Gíslason
Jón Rúnar Gíslason
watermark Bjarni Guđjónsson.
Bjarni Guđjónsson.
Mynd: Fótbolti.net - Sćvar Geir Sigurjónsson
watermark
Mynd: Ingólfur Hannes Leósson
Ef ég vćri Framari vćri ég reiđur, svekktur og vonsvikinn. Bjarni Guđjónsson var ráđinn ţjálfari fyrir rétt um ári síđan. Ţađ átti ađ byggja upp. Horfa til framtíđar. Losa sig viđ dýra útlendinga - viđ ţurfum ekki á ţeim ađ halda! Gćđaleikmenn eins og Almarr Ormarsson og Kristinn Ingi Halldórsson voru á međal ţeirra sem fóru frá bláliđum eftir síđustu leiktíđ. Tiltekt sem var nauđsynleg sagđi nýráđinn ţjálfari sem hafđi, ţrátt fyrir enga reynslu sem slíkur, óbilandi trú á sjálfum sér. Sjálfstraustiđ var mikiđ hjá honum sem leikmađur inni á fótboltavellinum og ţađ sjálfsmat hafđi greinilega veriđ yfirfćrt á ţjálfarahlutverkiđ.

Bjarni safnar liđi eđa réttara sagt neđrideildarleikmönnum. Ţađ mćtir heill langferđabíll í Safamýrina međ ungum og vafalaust í einhverjum tilfellum efnilegum leikmönnum. Óskrifuđ blöđ í efstu deild. Mikil áhćtta. Bjarni veit af ţví en hefur ađ sjálfsögđu trú á verkefninu. Jú, gott ef ţađ fylgdu ekki eins og tveir gamlir međ. Komnir af léttasta skeiđinu. Útbrunnir myndu einhverjir segja. Ţarna átti reynslan ađ koma inn í hópinn útskýrđi ţjálfarinn. Ţessi blanda er eitruđ, jafnvel baneitruđ. Allt leit vel út í orđum. Grunlausir Framarar fylgdust međ ţessum ósköpum í fjarlćgđ og hafa sumir vafalítiđ klórađ sér í kollvikunum. En ţađ varđ ađ treysta stjóranum í brúnni, hann vissi jú hvađ ţurfti til svo byggja mćtti upp gott liđ.

Gerum langa sögu stutta og segjum hana á mannamáli. Fram var í sumar í besta falli ágćtis fyrstudeildarliđ. Ţeir áttu í raun aldrei séns í deild ţeirra bestu og ţađ kom fljótlega í ljós. En ţađ var aldrei nein sérstök pressa á ţjálfaranum enda átti ađ hugsa til framtíđar - slakiđ á, ekkert stress. Framfleyiđ var byrjađ ađ sökkva, og hafđi í raun gert ţađ síđan í október 2013. Kemur árangur sumarsins eitthvađ sérstaklega á óvart? Nei, ţađ er tćpast hćgt ađ ljúga ţví. Pollýanna veit ţađ. Skođum bara leikskýrslur Framara frá sumrinu og rennum yfir mannskapinn. Einhverjum gćti dottiđ í hug orđ föđur ţjálfarans sem urđu ţekkt um áriđ - ţú býrđ ekki til kjúklingasalat úr kjúklingaskít.

Fram er falliđ. Skipiđ sökk. Skipstjórinn virtist missa áhugann strax. Hann gerir sér jú fyllilega grein fyrir ađ ţađ gćti losnađ stađa á flottara skipi! Öll framtíđaráform og fyrirheit skipta ekki máli lengur. Bjarni yfirgefur svćđiđ. Takk fyrir og bless. Má tala um brunarústir? Sviđna jörđ? Kapteinninn setti línurnar, hann stökk frá borđi. Ekki furđa ađ leikmenn geri ţađ sama. Nú er stóra spurningin sú hvort eigi ađ fara í svipađar stefnubreytingar í vesturbćnum og var gerđ í Safamýri? Nei, ćtli hann beri ekki of mikla virđingu fyrir KR. Framarar eiga betra skiliđ en ađ liđiđ ţeirra sé notađ sem gćluverkefni manna sem flýja svo ábyrgđ ţegar til kastanna kemur.

Höfundur er knattspyrnuáhugamađur
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
laugardagur 22. september
Pepsi-deild kvenna
14:00 Grindavík-FH
Grindavíkurvöllur
14:00 Selfoss-ÍBV
JÁVERK-völlurinn
14:00 Stjarnan-Ţór/KA
Samsung völlurinn
14:00 HK/Víkingur-KR
Víkingsvöllur
14:00 Valur-Breiđablik
Origo völlurinn
Inkasso deildin - 1. deild karla
14:00 Fram-Víkingur Ó.
Laugardalsvöllur
14:00 Ţór-Leiknir R.
Ţórsvöllur
14:00 Njarđvík-Selfoss
Njarđtaksvöllurinn
14:00 ÍR-Magni
Hertz völlurinn
16:00 Haukar-HK
Ásvellir
16:00 ÍA-Ţróttur R.
Norđurálsvöllurinn
2. deild karla
14:00 Ţróttur V.-Fjarđabyggđ
Vogabćjarvöllur
14:00 Grótta-Huginn
Vivaldivöllurinn
14:00 Tindastóll-Völsungur
Sauđárkróksvöllur
14:00 Kári-Vestri
Akraneshöllin
14:00 Höttur-Afturelding
Vilhjálmsvöllur
14:00 Leiknir F.-Víđir
Fjarđabyggđarhöllin
sunnudagur 23. september
Pepsi-deild karla
14:00 FH-Valur
Kaplakrikavöllur
14:00 KA-Grindavík
Akureyrarvöllur
14:00 ÍBV-Stjarnan
Hásteinsvöllur
14:00 Keflavík-Víkingur R.
Nettóvöllurinn
14:00 Fjölnir-Breiđablik
Extra völlurinn
14:00 KR-Fylkir
Alvogenvöllurinn
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía