banner
mán 25.des 2017 19:15
Ívan Guđjón Baldursson
Gerrard: Ţetta snýst um ţađ sem gerist á morgun
Mynd: NordicPhotos
Steven Gerrard er ađ gera góđa hluti međ U18 ára liđ Liverpool sem er á toppi deildarinnar.

Gerrard telur lykilatriđi bakviđ árangur sinna manna vera ađ ţeir líti á hann sem ţjálfarann sinn frekar en lifandi gođsögn.

„Atvinnumannaferlinum er lokiđ. Núna er mitt hlutverk ađ ađstođa nćstu kynslóđir. Ţetta snýst um ţađ sem gerist á morgun, ekki ţađ sem gerđist í gćr," sagđi Gerrard.

„Ég tók eftir ţví fyrst ađ strákarnir litu á mig sem leikmann, sem Steven Gerrard. Ég passađi mig á ađ rćđa aldrei um minn eigin feril á ćfingum. Núna líta ţeir á mig sem ţjálfarann Steven Gerrard, ekki gođsögnina."

Gerrard segist sakna ţess ađ spila fótbolta. Starfiđ hefur hjálpađ honum ađ komast yfir ást sína á ţví ađ spila fyrir Liverpool.

„Ţađ hefur veriđ mjög erfitt ađ komast yfir ţađ ađ ég sé hćttur ađ spila fótbolta. Ástandiđ var hrćđilegt í byrjun en er orđiđ bćrilegt núna. Ţjálfarastarfiđ hefur hjálpađ mér mikiđ, en ég finn enn fyrir söknuđi. Ég elskađi ađ spila fótbolta."

Gerrard segist hafa lćrt mikiđ á ferli sínum sem atvinnumađur og sé núna orđinn ţroskađari.

„Ég öskra aldrei á leikmennina til ađ gera lítiđ úr ţeim, ég hef lćrt mikiđ í gegnum tíđina.

„Ég hef öskrađ hluti sem ég hefđi ekki átt ađ öskra. Ég hef sagt hluti viđ dómara sem ég hefđi ekki átt ađ segja. Ég hef sagt hluti viđ leikmenn sem ég hefđi ekki átt ađ segja. Ég hef gert mistök, gríđarlega mörg mistök."

Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
laugardagur 22. september
Pepsi-deild kvenna
14:00 Grindavík-FH
Grindavíkurvöllur
14:00 Selfoss-ÍBV
JÁVERK-völlurinn
14:00 Stjarnan-Ţór/KA
Samsung völlurinn
14:00 HK/Víkingur-KR
Víkingsvöllur
14:00 Valur-Breiđablik
Origo völlurinn
Inkasso deildin - 1. deild karla
14:00 Fram-Víkingur Ó.
Laugardalsvöllur
14:00 Ţór-Leiknir R.
Ţórsvöllur
14:00 Njarđvík-Selfoss
Njarđtaksvöllurinn
14:00 ÍR-Magni
Hertz völlurinn
16:00 Haukar-HK
Ásvellir
16:00 ÍA-Ţróttur R.
Norđurálsvöllurinn
2. deild karla
14:00 Ţróttur V.-Fjarđabyggđ
Vogabćjarvöllur
14:00 Grótta-Huginn
Vivaldivöllurinn
14:00 Tindastóll-Völsungur
Sauđárkróksvöllur
14:00 Kári-Vestri
Akraneshöllin
14:00 Höttur-Afturelding
Vilhjálmsvöllur
14:00 Leiknir F.-Víđir
Fjarđabyggđarhöllin
sunnudagur 23. september
Pepsi-deild karla
14:00 FH-Valur
Kaplakrikavöllur
14:00 KA-Grindavík
Akureyrarvöllur
14:00 ÍBV-Stjarnan
Hásteinsvöllur
14:00 Keflavík-Víkingur R.
Nettóvöllurinn
14:00 Fjölnir-Breiđablik
Extra völlurinn
14:00 KR-Fylkir
Alvogenvöllurinn
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía