Real vill Branthwaite - Napoli sýnir Höjlund áhuga - Livramento og Cambiaso orðaðir við City
   mið 26. febrúar 2025 20:26
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Dorgu með algjöran hauskúpuleik - Gaf mark og búið að reka hann af velli
Mynd: EPA
Manchester United er í miklum vandræðum gegn Ipswich á Old Trafford en staðan er 2-2 í hálfleik.

Patrick Dorgu átti afar slæman dag en hann gaf Jaden Philogene fyrsta mark leiksins á silfurfati.

Man Utd tókst að snúa blaðinu við en undir lok fyrri hálfleiks fékk Dorgu rautt spjald fyrir brot á Omari Hutchinson. Stuttu síðar jafnaði Philogene metin með sínu öðru marki í leiknum.

Sjáðu rauða spjaldið á Dorgu hér

Athugasemdir
banner
banner
banner